Arnfridardottir, Anna Run; Þorsteinsdóttir, Sigrún; Ólafsdóttir, Anna Sigríður; Brynjólfsdóttir, Berglind; Bjarnason, Ragnar Grímur; Helgason, Tryggvi
(2024-02-01)
INNGANGUR Fjöldi barna með offitu á heimsvísu hefur margfaldast á síðustu áratugum og eru íslensk börn þar engin undantekning. Offita getur haft mjög alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku og er sérstaklega algengt að börn með offitu ...