Aðalsteinsdóttir, Auður
(Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2016-02)
Í þessari ritgerð er fjallað um vald ritdómara og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði sem
og í alþjóðlegu samhengi, allt frá upphafi fjölmiðlunar til dagsins í dag. Sýnt er fram á að vald
ritdómarans er ætíð ótraust og að hann á sífellt á hættu ...