Ingþórsson, Ágúst Hjörtur
(University of Iceland, School of Social Sciences, Faculty of Political Sciences, 2024-10)
Rannsóknin fjallar um opinbera stefnumótun á Íslandi í byrjun 21. aldar. Sjónum er beint að vísinda- og tæknistefnu Íslands frá því að stofnað var til Vísinda- og tækniráðs árið 2003 og þar til það var lagt niður árið 2023. Ráðinu var ætlað að bæta ...