Freysteinsdóttir, Freydís Jóna; Jónsson, Gylfi
(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs
fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var
skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar ...