Hjaltadóttir, Ingibjörg; Ólafsdóttir, Karítas; Bergmundsdóttir, Sigrún Berglind; Jónsdóttir, Anna Björg
(2024)
Tilgangur Með fjölgun aldraðra á komandi árum er líklegt að þeim fjölgi sem eru fjölveikir, með skerta færni eða hrumleika. Því verður aukin þörf fyrir sérhæfða heilbrigðisþjónustu og mikilvægt að bregðast við með viðeigandi meðferð til að fyrirbyggja ...