Vilhjálmsson, Björn Þór
(Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
Fjallað er um skáldsöguna Kötu eftir Steinar Braga og í fyrstu eru greinafræðilegar eigindir skáldsögunnar dregnar fram og hún sett í samhengi við þá tegund samtímalegra glæpasagna er setja samfélagsrýni á oddinn. Bent er þó á að skáldsagan
gangi ...