Valdimarsdóttir, Margrét; Bernburg, Jón Gunnar
(Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum ...