Gabríeludóttir, Elísabeth Tanja; Ketilsdóttir, Auður; Svavarsdóttir, Margrét Hrönn
(2024)
Tilgangur Á heimsvísu er árleg tíðni hjartastopps utan sjúkrahúss 30-97 tilfelli á hverja 100.000 íbúa. Vegna meiri þekkingar á endurlífgun og aukins aðgengis að sjálfvirkum hjartastuðtækjum hefur fjöldi þeirra sem lifa af hjartastopp aukist. Þeir sem ...