Jakobsdóttir, Sólveig; Dýrfjörð, Kristín; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svanborg R; Pétursdóttir, Svava
(2019-11-18)
Í þessari grein er fjallað um þekkingu, reynslu og viðhorf til sköpunarsmiðja (e. makerspaces) meðal kennara ungra barna (3-8 ára) í leik- og grunnskólum, fagfólks á söfnum og í sköpunarsmiðjum. Upplýsingum var safnað með rafrænni könnun í tengslum við ...