Opin vísindi

Browsing by Author "Svanbjörnsdóttir, Birna María B."

Browsing by Author "Svanbjörnsdóttir, Birna María B."

Sort by: Order: Results:

  • Hauksdóttir, Hildur; Steingrímsdóttir, María; Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2018-12-21)
    Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Sigþórsson, Rúnar; Elídóttir, Jórunn; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2022-12-05)
    Í þessari grein er sjónum beint að þeim þætti í skólaþjónustu sveitarfélaga sem skilgreindur er í reglugerð um þjónustuna (nr. 444/2019) sem stuðningur við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra. Leitast er við að svara því hvað einkenni ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2019-09-13)
    Frá ágúst 2009 til desember 2012 átti sér stað vinna við innleiðingu og þróun faglegs lærdómssamfélags í nýjum grunnskóla í þéttbýli. Samhliða var gerð starfendarannsókn í skólanum, í samstarfi ytri aðila og skólastjórnenda. Þar var rannsakað hvaða ...