Blondal, Kristjana Stella; Jónasson, Jón Torfi; Sigvaldadóttir, Sólrún
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2016-05)
Meginmarkmið þeirrar rannsóknar sem hér er kynnt er að svara spurningunni: Hver eru sérkenni námsferils og viðhorfa nemenda sem velja starfsnám í framhaldsskóla? Hér verða dregnar saman helstu niðurstöður hennar en hún náði til 2750 nemenda í öllum ...