Einarsdóttir, Freydís Halla; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Jensen, Elín Metta; Viktorsson, Sindri Aron; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Heitmann, Leon Arnar; Guðbjartsson, Tómas
(2023-05-05)
Ágrip INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif offitu á tíðni skammtíma fylgikvilla og langtímalifun eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Rannsóknin náði til 748 sjúklinga sem gengust undir ósæðarlokuskipti ...