Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Earth Sciences"

Fletta eftir efnisorði "Earth Sciences"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Arnadottir, Sigurveig (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2024-12)
    Jöklar ísaldar og vatnsföll hafa grafið sig inn í fjölda megineldstöðva sem mynduðust á Íslandi á Míósen og Plíósen og því má nú með góðu móti kanna innviði margra þeirra og rannsaka um leið gerð og þróun slíkra eldfjalla. Ritgerð þessi fjallar um ...
  • Götz, Markus (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science, 2017-12-05)
    Á síðastliðnum áratug hefur orðið mikil aukning í framleiðslu og geymslu gagna í iðnaði sem og rannsóknum. Þrátt fyrir að gagnagreining sé ekki ný af nálinni, stendur hún frammi fyrir þeirri áskorun að ráða við síaukið magn, bandvídd og flækjustig ...