Bjarnadóttir, Kristín2025-11-202025-11-202007Bjarnadóttir, K 2007, 'Nokkur tímamót í sögu íslenskrar stærðfræðimenntunar', Tímarit um menntarannsóknir, vol. 4, pp. 7-22.1680-5548221462888ce370dea-dd99-4269-a163-89bb332d011bhttps://hdl.handle.net/20.500.11815/7519Miklar breytingar urðu á kennslu í stærðfræði á Íslandi á áratugnum 1965–1975. Þær leiða hugann að því hvaða ástæður liggi að baki slíkum breytingum. M. Niss hefur skilgreint þrenns konar grundvallarástæður stærðfræðimenntunar: Félagslegar og efnahagslegar, pólitískar og menningarlegar og þær sem miða að því að gera einstaklinginn að hæfari þegn í þjóðfélaginu. Þessi skilgreining er notuð sem viðmið þegar skoðaðar eru breytingar á stærðfræðimenntun sem urðu á ýmsum tímamótum í Íslandssögunni. Niðurstöðurnar eru þær að breytingar til framþróunar stærðfræðimenntunar geti orðið þegar saman fara væntingar yfirvalda um efnalegan ávinning af breytingunum og vonir frumkvöðla og fagfólks um dýpri skilning á stærðfræðinni og árangursríkara nám. Hlutur einstaklinga í að koma á breytingum skiptir verulegu máli.164195117-22isinfo:eu-repo/semantics/openAccessGeneral MathematicsNokkur tímamót í sögu íslenskrar stærðfræðimenntunar/dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article