Háskóli ÍslandsAðalsteinsdóttir, Auður2025-11-202025-11-202023-12-19Aðalsteinsdóttir, A 2023, 'Fagurfræði vistkerfanna', Ritið, vol. 23, no. 3, pp. 31-56. https://doi.org/10.33112/ritid.23.3.21670-013921501759098fea603-a613-4e59-9bb2-1ce7024fbd1dhttps://hdl.handle.net/20.500.11815/7433Í þessari grein eru raktar nokkrar kenningar um vistskáldskap og dæmi nefnd um visthverfan lestur á íslenskum skáldskap og list. Með hliðsjón af hugmyndum um vistkerfi bókmennta er talað fyrir því að beina umræðunni um kreppu bókmennta- og listgagnrýninnar frá áhyggjum af dvínandi valdi gagnrýnenda og fækkun og áhrifaleysi hefðbundinna list- og ritdóma í fjölmiðlum en beina í stað sjónum að því hvort vistrýnin hafi (eða eigi að hafa) áhrif á fagurfræðileg viðmið okkar og hvað það gæti þýtt fyrir framtíð bókmennta- og listgagnrýni.61092931-56isinfo:eu-repo/semantics/openAccessFagurfræði vistkerfanna/dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article10.33112/ritid.23.3.2