Háskólinn á AkureyriUniversity of AkureyriHáskóli ÍslandsUniversity of IcelandSigursteinsdóttir, HjördísRafnsdóttir, Gudbjörg LINDAEinarsdóttir, Þorgerður J.2020-04-202020-04-202011-12-31Hjördís Sigursteinsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir. (2011). „Rosaleg óvissa hjá okkur og vondur tími“: Um starfsöryggi og líðan kennara eftir hrun. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2011. Sótt af http://netla.hi.is/menntakvika2011/014.pdf1670-0244https://hdl.handle.net/20.500.11815/1718Markmið þessarar greinar er að skoða starfsöryggi og líðan grunn- og leikskólakennara hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Blönduðum aðferðum var beitt við gagnaöflun og greiningu. Rafrænn spurningalisti var sendur í tvígang til alls starfsfólks 20 sveitarfélaga, fyrst árið 2010 og svo aftur ári síðar. Jafnframt voru tekin rýnihópaviðtöl við grunn- og leikskólakennara í tveimur sveitarfélaganna, samtals við 30 einstaklinga. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu m.a. í ljós að í mörgum grunn- og leikskólum hefur starfsfólki verið sagt upp og starfsöryggi minnkað milli áranna 2010 og 2011. Tengsl eru á milli óöryggis og neikvæðrar heilsu og líðanar starfsfólks. Skert starfsöryggi hafði sterkust tengsl við löngun til að hætta í starfi og sterkari tengsl við sjálfmetna andlega heilsu en sjálfmetna líkamlega heilsu.1-18isinfo:eu-repo/semantics/openAccessKennararBankahrunið 2008StarfsöryggiLeikskólarGrunnskólarLíðanTeachersEconomic crisisJob securityKindergartensElementary schoolsHealth„Rosaleg óvissa hjá okkur og vondur tími“: Um starfsöryggi og líðan kennara eftir hruninfo:eu-repo/semantics/articleNetla