Háskóli ÍslandsUniversity of IcelandCoello, Pilar Concheiro2018-01-082018-01-082016Pilar Concheiro Coello. (2016). Motivación y redes sociales en la enseñanza de ELE, Milli mála, 8, 43-692298-19182298-7215 (eISSN)https://hdl.handle.net/20.500.11815/508Rannsóknin sem lýst er í greininni sýnir hvernig notkun á Facebook sem stafræns vinnuumhverfis í kennslu spænsku sem erlends tungumáls getur haft áhrif á áhugahvöt nemenda í tileinkun markmálsins. Með samvinnu og samskiptum á þessum samfélagsmiðli eykst áhugi nemenda ásamt því að þeir skapa stafræna sjálfsmynd sem tengist menningarlegum gildum hins spænskumælandi heims. Facebook nýtist sem rými fyrir nemendur þar sem þeir geta búið til og deilt efni á spænsku sem tengist þeirra persónulega reynsluheimi og tjáð öðrum það, sem aftur leiðir til þess að lærdómsferlið hefur meiri þýðingu. Unnin var rannsókn byggð á raungögnum og beitt var megindlegum rannsóknaraðferðum til að reikna út hvort þeir hópar sem tóku þátt í notkun samfélagsmiðla sýndu meiri áhuga í tungumálanámi og hvort viðhorf þeirra til tungumálsins og málsamfélagsins væru jákvæðari í lok annar.The study described in this paper shows how the usage of Facebook as a digital working environment in the Spanish foreign language classroom can affect the motivation of the students towards the target language. Through collaboration and interaction in the social network, learners´ motivation increases while at the same time they develop a digital identity related to the cultural values of the Hispano American society. Facebook works as a learning space where students can create and share contents representative of their personal world and express themselves in Spanish which leads to a more meaningful learning process. An empirical research was conducted and quantitative data collected to determine if the groups participating in the social networking site were more motivated and their attitudes towards the language and the language community were better at the end of the semester.43-69esinfo:eu-repo/semantics/openAccessSpænskaSamfélagsmiðlarÁhugahvötViðhorfFacebookSpanish as a foreign languageSocial networksMotivationAttitudesMotivación y redes sociales en la enseñanza de ELEÁhugahvöt og samfélagsmiðlar í kennslu spænsku sem erlends málsinfo:eu-repo/semantics/articleMilli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu