Háskólinn á AkureyriHjálmsdóttir, Andrea SigrúnBjarnadóttir, Valgerður S2025-11-142025-11-142021-04-23Hjálmsdóttir, A S & Bjarnadóttir, V S 2021, 'Mæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum', Íslenska þjóðfélagið., vol. 12, no. 1, pp. 20-33. < https://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/200 >1670-87684465857600e543fd-236d-4546-b406-4a841539a920https://hdl.handle.net/20.500.11815/5736Ljóst er að kórónaveirufaraldurinn sem herjað hefur á heimsbyggðina frá því í ársbyrjun 2020 hefur haft ófyrirsjáanleg og margþætt samfélagsleg áhrif. Barnafjölskyldur eru þar ekki undanskildar, en á tímum harðari samkomutakmarkana en flestir hafa upplifað í samtímanum hefur líf barna og foreldra þeirra raskast mikið. Í þessari grein er sjónum sérstaklega beint að upplifun mæðra í gagnkynja parasamböndum og hvernig þær sinntu tilfinningavinnu og hugrænni byrði í daglegu lífi í kjölfar hertra samkomutakmarkana í fyrstu bylgju faraldursins. Rannsóknin byggir á persónulegum, opnum dagbókarfærslum tæplega fjörutíu mæðra yfir tveggja vikna tímabil í mars og apríl vorið 2020. Niðurstöður rannsóknarinnar eru kynntar undir tveimur meginþemum. Fyrra þemað varpar ljósi á birtingarmyndir tilfinningavinnunnar sem mæðurnar lýstu endurtekið í hugleiðingum sínum. Seinna þemað endurspeglar þá miklu hugrænu byrði sem þær upplifðu, sem kristallaðist meðal annars í ábyrgð þeirra á að skipuleggja og verkstýra verkefnum heima fyrir. Því fylgdi mikið álag, enda þurftu þær að endurskipuleggja veruleika sinn og taka ákvarðanir sem þær höfðu ekki staðið frammi fyrir að taka áður.1438435820-33isinfo:eu-repo/semantics/openAccessGendered division of laborEmotional workMental loadCovid-19SDG 2 - Zero HungerSDG 6 - Clean Water and SanitationSDG 3 - Good Health and Well-beingSDG 4 - Quality EducationSDG 1 - No PovertySDG 5 - Gender EqualitySDG 10 - Reduced InequalitiesSDG 11 - Sustainable Cities and CommunitiesSDG 12 - Responsible Consumption and ProductionSDG 13 - Climate ActionSDG 14 - Life Below WaterSDG 15 - Life on LandSDG 16 - Peace, Justice and Strong InstitutionsSDG 17 - Partnerships for the GoalsSDG 7 - Affordable and Clean EnergySDG 8 - Decent Work and Economic GrowthSDG 9 - Industry, Innovation, and InfrastructureMæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum/dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article