Háskóli ÍslandsUniversity of IcelandJakobsdóttir, SólveigHjartarson, TorfiÞórhallsdóttir, Bergþóra2017-09-142017-09-142014Sólveig Jakobsdóttir, Torfi Hjartarson og Bergþóra Þórhallsdóttir. (2014). Upplýsingatækni í skólastarfi. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstj.), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 277-319). Reykjavík: Háskólaútgáfan9789935230492https://hdl.handle.net/20.500.11815/389Í þessum kafla er er lýst þeim hluta rannsóknarinnar á starfsháttum í grunnskólum þar sem markmiðið var að skoða áhrif upplýsingatækni á nám og kennslu. Upplýsingatækni er ætlað að gegna lykilhlutverki í skólastarfi og þróun nútímaskóla og tengist í raun öllum sex stoðum rannsóknarinnar: viðhorfastoð, námsumhverfisstoð, stjórnunarstoð, kennarastoð, nemendastoð og foreldra- og samfélagsstoð. Rannsóknarhópur tengdur námsumhverfisstoð skipulagði og vann að þessum verkhluta, en jafnframt studdi Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) við verkið með öflun styrkja og kynningarstarfi. Niðurstöður sem tengjast sérstaklega rafrænni stjórnsýslu og notkun Mentors hafa birst áður í greinum og meistaraprófsritgerðum (Bergþóra Þórhallsdóttir, 2011; Bryndís Ásta Böðvarsdóttir, 2010a; Bryndís Ásta Böðvarsdóttir, 2010b; Bryndís Ásta Böðvarsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir, 2010). Í kaflanum er fjallað um baksvið og fræðilegan grunn, greint stuttlega frá framkvæmd gagnaöflunar um þátt upplýsingatækni í námi og kennslu og niðurstöður raktar. Að lokum eru helstu niðurstöður teknar saman og ræddar, greint frá áhugaverðri þróun og nýrri tækni sem nú ryður sér til rúms í skólastarfi og loks reifaðir ýmsir framtíðarmöguleikar í því ljósi.277-319isinfo:eu-repo/semantics/openAccessICT in educationComputer use in schoolsUpplýsingatækniSkólastarfTölvur í skólastarfiUpplýsingatækni í skólastarfiinfo:eu-repo/semantics/bookPart