Háskóli ÍslandsUniversity of IcelandGuðjohnsen, Ragný ÞóraAðalbjarnadóttir, Sigrún2020-09-282020-09-282020-04-02Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnadóttir. (2020). Á tímum COVID-19 þarf sem aldrei fyrr að huga að verndandi þáttum í lífi ungmenna. Sótt af http://bakhjarl.menntamidja.is/2020/04/02/a-timum-covid-19-tharf-sem-aldrei-fyrr-ad-huga-ad-verndandi-thattum-i-lifi-ungmenna/https://hdl.handle.net/20.500.11815/2076Veruleiki ungs fólks og um leið daglegt líf þess á tímum COVID-19 hefur gjörbreyst. Aukinn handþvottur og sprittun handa er aðeins hluti þess sem breyttist í kjölfar faraldursins. Við bættist lítil sem engin skólasókn, engar íþróttaæfingar, samkomubann og sóttkví með tilheyrandi takmörkunum á því að hitta vini og stórfjölskyldu. Sumar fjölskyldur glíma auk þess við smit og aðrar takast á við óvissu og kvíða í tengslum við þá stöðu sem upp er komin í samfélaginu.isinfo:eu-repo/semantics/openAccessCOVID-19Ungt fólkSálgæslaÓvissaÁ tímum COVID-19 þarf sem aldrei fyrr að huga að verndandi þáttum í lífi ungmennainfo:eu-repo/semantics/contributionToPeriodicalBakhjarlar skóla- og frístundastarfs