Háskóli ÍslandsUniversity of IcelandÁstráður EysteinssonSigurðsson, Magnús2020-10-202020-10-202019-09978-9935-9491-0-3https://hdl.handle.net/20.500.11815/2127Rannsóknin fjallar um bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson (1830–1886), með áherslu á túlkun og viðtökur ljóða hennar á síðari tímum, bæði erlendis sem og á Íslandi. Ritgerðin er þverfræðileg, á mörkum bókmenntafræði, þýðingafræði og ritlistar. Sérstaklega er fjallað um stöðu íslensks þýðanda og íslenskrar ljóðlistar andspænis hinu byltingarkennda ljóðmáli Emily Dickinson, og mynda þýðingar ritgerðarhöfundar á ríflega 200 ljóðum hennar hluta rannsóknarinnar. Ein meginforsenda ritgerðarinnar er að verkefni bókmenntaþýðenda skarist í senn við frumsaminn skáldskap og við túlkunarstarf gagnrýnenda og fræðimanna, en þýðingar myndi þó jafnframt sérstaka og að ýmsu leyti sjálfstæða gerð orðræðu.isinfo:eu-repo/semantics/openAccessEmily DickinsonÞýðingafræðiLjóðagerðBandarískar bókmenntirÍslenskar bókmenntirBókmenntafræðiDoktorsritgerðirFegurðin - Er: Emily Dickinson í íslenskum bókmenntaheimiinfo:eu-repo/semantics/doctoralThesis