Opin vísindi: Recent submissions

 • Jónsdóttir, Guðbjörg (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-05-21)
  Inngangur: Með tilkomu áhrifaríkari lyfja í meðhöndlun sjúklinga með mergæxli síðastliðna áratugi hefur lifun þeirra stóraukist. Þessi aukna lifun hefur leitt til aukinnar áherslu rannsakennda á langtíma afleiðingum í formi þróun annarra krabbameina. ...
 • Löve, Arndís Sue Ching (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-06-04)
  Mælingar á fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum í frárennslisvatni hafa undanfarin ár verið notaðar til þess að meta notkun efnanna. Aðferðafræðin byggir á þeirri kenningu að hægt sé að líta á frárennslisvatn sem samansafn þvagsýna frá heilu samfélagi. ...
 • Oddsson, Guðmundur; Hill, Andrew (Félagsfræðingafélag Íslands, 2021-04-29)
  Markmið rannsóknarinnar eru að kortleggja þróun mannafla íslensku lögreglunnar frá árinu 2007, skoða lögregluna í evrópskum samanburði og greina upplifun dreifbýlislögreglumanna af helstu áskorunum þeirra og bjargráðum. Notast er við fyrirliggjandi ...
 • Angantýsson, Ásgrímur (Lund University, 2019)
  This paper discusses the relative order of certain classes of central sentence adverbs in Icelandic and Faroese. The relative order of the logical subject and central sentence adverbs in double subject constructions is also taken under consideration. ...
 • Brychta, Robert J.; Arnardottir, Nanna Yr; Johannsson, Erlingur; Wright, Elizabeth C.; Eiriksdottir, Gudny; Gudnason, Vilmundur; Marinac, Catherine R.; Davis, Megan; Koster, Annemarie; Caserotti, Paolo; Sveinsson, Thorarinn; Harris, Tamara; Chen, Kong Y. (2016-02-15)
  Study Objectives: To identify cross-sectional and seasonal patterns of sleep and physical activity (PA) in community-dwelling, older Icelandic adults using accelerometers. Methods: A seven-day free-living protocol of 244 (110 female) adults aged 79.7 ...
 • Angantýsson, Ásgrímur (Fróðskapur - Faroe University Press, 2019)
  Endamálið við hesi grein er tvíbýtt. Øðrumegin er tað at útvega eitt yvirlit yvir setningsgerðir við S1 (sagnorð-eitt), S2 (sagnorð-tvey) og S3 (sagnorð-trý) í høvuðssetningum í íslendskum og føroyskum, og roynt verður at kanna, í hvussu stóran mun tey ...
 • Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
  Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...
 • Óskarsdóttir, Edda; Donnelly, Verity; Turner-Cmuchal, Marcella; Florian, Lani (Emerald Publishing Limited, 2020-04-25)
  Purpose This article presents a model based on a review of international and European policy and current European Agency for Special Needs and Inclusive Education work on school leadership for inclusive education. The model aims to support analysis ...
 • Sigmarsdóttir, Margrét; Forgatch, Marion S.; Guðmundsdóttir, Edda Vikar; Thorlacius, Örnólfur; Svendsen, Gøye Thorn; Tjaden, Jolle; Gewirtz, Abigail H. (Informa UK Limited, 2018-06-07)
  Objectives—This study evaluated implementation outcomes in three European countries of GenerationPMTO, an evidence-based parenting intervention for child and adolescent behavior problems. Method—The implementation approach was full transfer, in which ...
 • Rúnarsdóttir, Eyrún María; Valgeirsdóttir, Svava Rán (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-18)
  Niðurstöður rannsókna benda til þess að vina- og félagatengsl grunnskólabarna og unglinga af erlendum uppruna séu brothættari en tengsl sem íslenskir félagar þeirra njóta. Á leikskólastiginu skortir sambærilegar rannsóknir en þar er viðurkennt ...
 • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
  Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
 • Gunnarsson, Gunnar J. (Guðfræðistofnun, 2019)
  Í desember árið 2016 var kvikmynd Martins Scorsese, Silence, frumsýnd. Hann hafði gengið með hana í maganum í um aldarfjórðung, eða allt frá því að hann las samnefnda sögulega skáldsögu eftir japanska rithöfundinn Shusaku Endo (1923–1996) frá árinu ...
 • Ottesen, Andri Rafn; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (The Educational Research Institute, 2019-09-13)
  Tilefni þessarar greinar er umræða um mögulegan kennaraskort í grunnskólum en einkum þó staða og fækkun kennslukarla í grunnskólum. Fræðilegur bakgrunnur hennar er annars vegar rannsóknir á leiðsögn við nýliða í starfi og hins vegar er sjónum beint ...
 • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
  Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
 • Wozniczka, Anna Katarzyna; Guðjónsdóttir, Hafdís (University of Aberdeen, 2019)
  Global migration brings new challenges and opportunities for schools, as they are becoming more diverse in terms of pupils’ mother tongues, ethnicities, religions, and sociocultural resources. In case of Iceland, this is a relatively new reality. ...
 • Ragnarsdottir, Hanna (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-11)
  Árið 2016 kom hópur sýrlenskra kvótaflóttafjölskyldna til Íslands frá Líbanon og settist að í þremur sveitarfélögum (Stjórnarráð Íslands, 2019). Markmið rannsóknarinnar, sem hófst síðla árs 2016 og er langtímarannsókn, eru að athuga reynslu flóttabarna ...
 • Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-12-30)
  Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er ...
 • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-07-03)
  Gæði menntunar ungra barna eru ofarlega á baugi hjá stefnumótendum og hafa nýverið orðið forgangsmál hjá mörgum alþjóðlegum og evrópskum stofnunum. Vísbendingar eru um að almennt hafi ekki tekist að þróa áherslur í skólastarfi á Íslandi sem ...
 • Árnason, Hróbjartur; Eiríksdóttir, Elsa; Kjartansdóttir, Ingibjörg (Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, 2019)
  Við Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands (HÍ) er starfshópur að störfum við verkefni sem fengið hefur heitið Þróum fjarnámið og gengur meðal annars út á að þróa nokkur skýr líkön fyrir nám og kennslu á námsleiðum sviðsins. Markmið verkefnisins er ...
 • Lummer, Felix (University of Iceland, Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloritics, 2021-02)
  While the post-millennial research of Old Norse literature saw an increased interest in the study of translated riddarasǫgur, the scholarly focus in these studies rests, for the main part, on the effects of translation, the role and representation of ...