Opin vísindi

Innfæddir og aðfluttir andskotar: Áhrif uppruna og staðarsamsemdar á búsetuánægju á Norðurlandi

Show simple item record

dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor University of Akureyri
dc.contributor.advisor
dc.contributor.author Bjarnason, Thoroddur
dc.date.accessioned 2018-11-19T15:17:49Z
dc.date.available 2018-11-19T15:17:49Z
dc.date.issued 2018-11-02
dc.identifier.issn 1670-875X
dc.identifier.issn 1670-8768 (eISSN)
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/911
dc.description Publisher's version (útgefin grein)
dc.description.abstract Flest byggðarlög á Íslandi einkennast af miklum hreyfanleika og háu hlutfalli aðfluttra íbúa. Innan við helmingur fullorðinna íbúa Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur eru innfædd og aðeins um 14% íbúanna hafa aldrei búið annars staðar. Um helmingur þeirra hefur búið í ár eða meira á höfuðborgarsvæðinu, um þriðjungur annars staðar á Íslandi og nærri fjórðungur erlendis. Nærri allir innfæddir ibúar telja sig vera heimafólk, um tveir af hverjum þremur aðfluttum sem ólust þar upp og um helmingur þeirra sem þar hafa búið í meira en tíu ár. Flestir íbúarnir eru frekar eða mjög ánægðir með búsetu sína, en búsetuánægjan er mest meðal aðfluttra sem þar hafa búið í meira en tuttugu ár. Staðarsamsemd tengist búsetuánægju allra hópa nema þeirra sem búið hafa á viðkomandi stöðum í fimm ár eða minna. Í tvíkosta aðhvarfsgreiningu tengist búsetuánægja byggðarlagi, hjúskaparstöðu, erlendum bakgrunni, aldri og starfi sem hæfir menntun. Aðfluttir sem ólust upp á viðkomandi stöðum eru marktækt óánægðari með búsetu sína, en almennt traust, samstaða með öðrum íbúum og staðarsamsemd tengist meiri búsetuánægju. Niðurstöðurnar benda til þess að samfélagsbragur og byggðaþróun geti að hluta ráðist af því að allir íbúar séu viðurkenndir sem heimafólk.
dc.description.abstract Most communities in Iceland are characterised by substantial mobility and a high proportion of in-migrants. This study shows that less than half the adult population of Akureyri, Dalvík and Húsavík in Northern Iceland are born in the community and only 14% have never lived elsewhere. About half have lived in the Reykjavík capital area for a year or more, about a third elsewhere in Iceland and almost a quarter has lived abroad. Almost all inborn residents regard themselves as locals, about two out of three in-migrants who are raised in the community and about half of those who have lived there for more than ten years. Place identity is associated with residential satisfaction except among those who have lived in the community for five years or less. Binary logistic regression shows that residential satisfaction is associated with community, marital status, foreign background, age and employment that fits education. In-migrants who were raised in the community are significantly less satisfied with their residence, but generalised trust, solidarity with other residents and place identity are associated with greater residential satisfaction. The results suggest that community atmosphere and regional development can partly be determined by acceptance of all residents as locals.
dc.description.sponsorship Þessi rannsókn er hluti rannsóknaverkefnisins Búferlaflutningar á Íslandi sem unnið er á vegum Byggðastofnunar. Rannsóknin byggir á gögnum rannsóknaverkefnisins Samfélag og velferð á Norðurlandi sem Markus Meckl prófessor við Háskólann á Akureyri stýrði með með styrk frá Byggðarannsóknasjóði og Rannsóknasjóði KEA.
dc.format.extent 22-44
dc.language.iso is
dc.publisher Félagsfræðingafélags Íslands
dc.relation.ispartofseries Íslenska þjóðfélagið;9(1)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Búseta
dc.subject Byggðaþróun
dc.subject Ánægja
dc.subject Þéttbýli
dc.subject Dreifbýli
dc.subject Samfélag
dc.subject Population composition
dc.subject Place identity
dc.subject Residential satisfaction
dc.title Innfæddir og aðfluttir andskotar: Áhrif uppruna og staðarsamsemdar á búsetuánægju á Norðurlandi
dc.type info:eu-repo/semantics/article
dcterms.license This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.
dc.description.version Peer Reviewed
dc.identifier.journal The Icelandic Society
dc.identifier.journal Íslenska þjóðfélagið
dc.relation.url http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/145
dc.contributor.department Félagsvísinda- og lagadeild (HA)
dc.contributor.department Faculty of Social Sciences and Law (UA)
dc.contributor.school Hug- og félagsvísindasvið (HA)
dc.contributor.school School of Humanities and Social Sciences (UA)


Files in this item

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record