Fletta eftir titli

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Gunnarsdóttir, Margrét (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-05-02)
    Ritgerð þessi fjallar um mótun frjálsrar verslunar undir hlutleysisstefnu danskra stjórnvalda á árabilinu 1751–1791. Á þeim tíma unnu dönsk stjórnvöld að því að afnema einokun í skrefum og koma á frjálsri verslun. Í þessu tilliti hafði Ísland og ...
  • Bragadóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2017-06)
    Bandaríkjamaðurinn Willard Fiske, prófessor í norrænum fræðum og bókavörður í Cornell-háskóla í Íþöku, New York-fylki árin 1868–1883 eignaðist næststærsta safn íslenskra rita utan Íslands, aðeins Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn varðveitti meira ...
  • Helgadóttir, Yelena Sesselja (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-09)
    Ritgerð þessi til doktorsprófs í íslenskum bókmenntum miðar að því að skilgreina þulur síðari alda (þjóðkvæði frá u.þ.b. 15.–20. öld) sem kveðskapargrein með nákvæmari hætti en áður hefur verið gert og setja þær betur í samhengi íslenskrar bókmennta- ...
  • Beck Guðmundsdóttir, Þórhalla (2023-10-16)
    A central question concerning language is “Where does meaning come from?”. This thesis addresses the question by considering the concept of colour and the vocabulary in Icelandic which falls within this semantic space. The research involves biological, ...
  • Blischke, Anett (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2020-05-15)
    This study focused on the tectono-magmatic reconstruction of the Jan Mayen microcontinent (JMMC) and Iceland Plateau Rift (IPR) in context to the breakup and opening processes of the Northeast Atlantic region. Joint interpretation of densely spaced ...
  • Jóhannesdóttir, Þórdís Edda (Hugvísindastofnun. Háskóli Íslands, 2016-11)
    Jómsvíkinga saga er meðal elstu varðveittu veraldlegra sagna á Íslandi. Hún hefur að öllum líkindum verið skrifuð á fyrri hluta 13. aldar en er varðveitt í fjórum ólíkum gerðum frá miðöldum í jafnmörgum handritum. Fræðileg umfjöllun um söguna hefur ...
  • Adalsteinsson, Jonas (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2021-09)
    Vitað er að mikil aukning hefur verið á grunnfrumu og flöguþekjumeinum í húð síðustu ár í vestrænum löndum en ekki er alveg skýrt hvers vegna svo er. Helstu áhættuþættir þessara meina eru ljós húð og útfjólublá geislun, og einnig hafa sum lyf verið ...
  • Óskarsson, Kristinn Ragnar (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2020-10)
    Life on earth is found everywhere where water is found, meaning that life has adapted to extremely varied environments. Thus, protein structures must adapt to a myriad of environmental stressors while maintaining their functional forms. In the case ...
  • Ragnarsson, Sigurdur (University of Iceland, School of Social Science, Faculty of Business Administration, 2023-04-12)
    This dissertation is about the practice of servant leadership
  • Bédi, Branislav (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Mála- og menningardeild, 2020-10-26)
    Þessi doktorsritgerð er hluti af verkefninu Icelandic Language and Culture Training in Virtual Reykjavik, þrívíddartölvuleik sem gerir þeim sem eru að læra íslensku sem annað mál kleift að æfa tal og hlustun. Markmið verkefnisins var að búa til ...
  • Valsdóttir, Kristín (Univeristy of Iceland, School of Education, 2019-01)
    This research is about the learning journeys of artists at the Icelandic University of the Arts studying to become arts educators. This entails looking at their background and former experience and how that affects and shapes the educational practices ...
  • Kristinsdóttir, Kristjana (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2020-09-08)
    Ísland var lén í Danmörku. Rekstur þess og stjórnsýsla var sambærileg við önnur lén innan danska ríkisins. Vestmannaeyjar voru ekki hluti af léninu Íslandi. Í rannsókninni er leitast við að sýna fram á hver staða Íslands var innan danska ríkisins og ...
  • Sandberg, Ole (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2021-05-23)
    Claims about human nature are unavoidable in political theory. A theory about which social arrangements are best for human beings must make some claims about the nature of the human beings - how they behave, what they desire, etc. These anthropological ...
  • Mímisson, Kristján (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2020-03)
    Every person’s life can be approached from various angles. Biographies are thus never complete narratives that tell entirely of a person’s life—all the events occurred, all the relations entered, all the emotions sensed, or all the opinions uttered—but ...
  • Eymundsdóttir, Hrafnhildur (University of Iceland, School of Health Sciences, Food Science and Nutrition, 2020-06)
    Aims: The aim of this thesis was to evaluate lifestyle factors and the associations with cognitive function and the development of dementia among older adults with special considerations for vitamin D, physical activity and body mass index. Additionally, ...
  • Johannesdottir, Lilja (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2017-06)
    The development and expansion of agriculture throughout the world has been a major driver of biodiversity loss in recent decades. Icelandic agriculture is currently not as intense and widespread as in many other western countries, and the effects of ...
  • Urimi, Dileep (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Pharmaceutical Sciences, 2023-08)
    Inherited retinal degeneration (RD), a rare neurodegenerative group of retinal blinding disorders and is characterized by a progressive loss of retinal photoreceptor cells that are responsible for vision. The symptoms of RD include onset of night ...
  • Råberg, Jonathan Henrik (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2022)
    As high latitude regions continue a decades-long trend of warming at roughly twice the rate of the global average, an understanding of their climatic histories becomes increasing important for predicting their future. Organic molecular proxies preserved ...
  • Leifsdóttir, Kristín (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2022-06)
    Bakgrunnur Ágrip Börn sem verða fyrir súrefnisskorti í fæðingu og börn sem fæðast fyrir fulla meðgöngu eiga á hættu að lifa ekki af eða hljóta varanlegan heilaskaða. Hættan á þessum fylgikvillum hefur ekki minnkað á síðustu áratugum þrátt fyrir miklar ...