Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of Humanities (UI)"

Fletta eftir sviði "School of Humanities (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Halldórsdóttir, Erla Dóris (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2016-09)
    Þessi ritgerð er unnin út frá heimildum um tímabil sem tvær heilbrigðisstarfsstéttir á Íslandi gengu í gegnum á 120 árum, frá 1760–1880. Læknastétt var eingöngu skipuð körlum en í yfirsetukvennastétt gátu bæði lærðir sem ólærðir karlar og konur ...
  • Walser III, Joe (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2021-03)
    Volcanic eruptions can cause significant human health and environmental threats both during and after their event due to the hazardous materials and gases that are actively or passively released into the surrounding environment. Historical records ...
  • Sigurvinsson, Jón Ásgeir (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Theology and Religious Studies, 2019)
    Hinn svokallaði þakkarsálmur Hiskía konungs í 38. Kafla Jesaja hefur löngum þótt afar erfiður viðfangs, ekki síst vegna meints bágborins varðveisluástands 16. vers, sem auk v. 17a, hefur verið dæmt óskiljanlegt og jafnvel kallað “martröð riskýrandans” ...
  • Baldursdóttir, Anna Heiða (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-12-20)
    Viðfangsefni doktorsritgerðarinnar er að draga fram heimildasöfn (e. archives) og greina þá efnismenningu (e. material culture) sem þau búa yfir, eða með öðrum orðum að kanna samband manna og hluta. Rannsóknaraðferðin krefst þess að víða sé leitað fanga ...
  • Kaldakvísl Eygerðardóttir, Dalrún (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
    Ráðskonur eiga sér langa sögu í íslensku samfélagi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka störf og félagslega stöðu ráðskvenna sem störfuðu á einkaheimilum í sveit á Íslandi á tímabilinu 1950–2000. Í bakgrunnskafla er einnig fjallað stuttlega um ...
  • Guðmundsdóttir, Sigrún Margrét (2020-06)
    Hrollvekjur um reimleikahús snúast oftar en ekki um heila, enda getur verið reimt í heilanum ekki síður en í húsum. Afturgangan í sinni einföldustu mynd hverfist um fortíð sem snýr aftur til að ásækja einstaklinga (sögupersónur eða lifendur), en þessi ...
  • Isenmann, Vanessa Monika (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022)
    The dissertation addresses informal Icelandic writing practices in online communication, often referred to as computer-mediated communication (CMC). Specifically, the dissertation studies the linguistic practices of native Icelandic speakers on Facebook ...
  • Jóhannesdóttir, Guðbjörg Rannveig (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2015-02)
    This thesis is a study of the aesthetics of Icelandic landscapes. The aim of the thesis is to gain a deeper understanding of the meaning of landscape and the values which are derived from the aesthetic experience of Icelandic landscapes, and to think ...
  • Harðardóttir, Guðrún (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-08)
    The PhD thesis, Images in seals of chapters and bishops in the medieval dioceses of Norway and Iceland, is an innovative study on the imagery in the seals of chapters and bishops in the medieval dioceses of Norway and Iceland in the time frame of ca ...
  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Gunnarsdóttir, Margrét (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-05-02)
    Ritgerð þessi fjallar um mótun frjálsrar verslunar undir hlutleysisstefnu danskra stjórnvalda á árabilinu 1751–1791. Á þeim tíma unnu dönsk stjórnvöld að því að afnema einokun í skrefum og koma á frjálsri verslun. Í þessu tilliti hafði Ísland og ...
  • Bragadóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2017-06)
    Bandaríkjamaðurinn Willard Fiske, prófessor í norrænum fræðum og bókavörður í Cornell-háskóla í Íþöku, New York-fylki árin 1868–1883 eignaðist næststærsta safn íslenskra rita utan Íslands, aðeins Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn varðveitti meira ...
  • Helgadóttir, Yelena Sesselja (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-09)
    Ritgerð þessi til doktorsprófs í íslenskum bókmenntum miðar að því að skilgreina þulur síðari alda (þjóðkvæði frá u.þ.b. 15.–20. öld) sem kveðskapargrein með nákvæmari hætti en áður hefur verið gert og setja þær betur í samhengi íslenskrar bókmennta- ...
  • Beck Guðmundsdóttir, Þórhalla (2023-10-16)
    A central question concerning language is “Where does meaning come from?”. This thesis addresses the question by considering the concept of colour and the vocabulary in Icelandic which falls within this semantic space. The research involves biological, ...
  • Jóhannesdóttir, Þórdís Edda (Hugvísindastofnun. Háskóli Íslands, 2016-11)
    Jómsvíkinga saga er meðal elstu varðveittu veraldlegra sagna á Íslandi. Hún hefur að öllum líkindum verið skrifuð á fyrri hluta 13. aldar en er varðveitt í fjórum ólíkum gerðum frá miðöldum í jafnmörgum handritum. Fræðileg umfjöllun um söguna hefur ...
  • Bédi, Branislav (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Mála- og menningardeild, 2020-10-26)
    Þessi doktorsritgerð er hluti af verkefninu Icelandic Language and Culture Training in Virtual Reykjavik, þrívíddartölvuleik sem gerir þeim sem eru að læra íslensku sem annað mál kleift að æfa tal og hlustun. Markmið verkefnisins var að búa til ...
  • Kristinsdóttir, Kristjana (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2020-09-08)
    Ísland var lén í Danmörku. Rekstur þess og stjórnsýsla var sambærileg við önnur lén innan danska ríkisins. Vestmannaeyjar voru ekki hluti af léninu Íslandi. Í rannsókninni er leitast við að sýna fram á hver staða Íslands var innan danska ríkisins og ...
  • Sandberg, Ole (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2021-05-23)
    Claims about human nature are unavoidable in political theory. A theory about which social arrangements are best for human beings must make some claims about the nature of the human beings - how they behave, what they desire, etc. These anthropological ...
  • Mímisson, Kristján (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2020-03)
    Every person’s life can be approached from various angles. Biographies are thus never complete narratives that tell entirely of a person’s life—all the events occurred, all the relations entered, all the emotions sensed, or all the opinions uttered—but ...
  • Tarsi, Matteo (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2020-05-18)
    This thesis addresses the coexistence and interplay of loanwords and their corresponding endogenous synonyms during the Old and Middle Icelandic period (12th c.–1550), i.e. in a period with no ideologically rooted nor overtly expressed language purism. ...