Opin vísindi

Fletta eftir deild "Faculty of Business Administration (UI)"

Fletta eftir deild "Faculty of Business Administration (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...
  • Bergsteinsson, Jason Már; Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar (Elsevier BV, 2017-08)
    Low levels of education have serious social, economic and cultural ramifications in rural areas. In many countries, regional universities have explicitly been built to educate the local population, create professional jobs and stimulate innovation. ...