Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kindergartens"

Fletta eftir efnisorði "Kindergartens"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sævarsdóttir, Anna Lilja; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og áhugavert þótti að greina reynslu þeirra af því samstarfi með tilliti til ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg Linda; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2019-11-18)
    Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda, svo og aðbúnaður á vinnustað, er meðal þess sem getur haft áhrif á leikskólabörn og þroskaferil þeirra. Því er brýnt að rannsaka líðan þessara starfshópa og hvaða þættir í vinnuumhverfinu styðja við eða draga úr ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Einarsdóttir, Þorgerður J. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2011-12-31)
    Markmið þessarar greinar er að skoða starfsöryggi og líðan grunn- og leikskólakennara hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Blönduðum aðferðum var beitt við gagnaöflun og greiningu. Rafrænn spurningalisti var sendur í tvígang til alls starfsfólks ...