Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Svansson, Einar"

Fletta eftir höfundi "Svansson, Einar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Steinþórsson, Runólfur Smári; Þórarinsdóttir, Anna Marín; Svansson, Einar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Viðfangsefni greinarinnar er þróun á skipulagi fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir fjármálahrunið árið 2008. Byggt er á rannsóknum í verkefninu Innform á Íslandi, annars vegar frá 2004 til 2007 og hins vegar frá 2010 til 2014. Einnig er gerður ...
  • Arnórsdóttir, Bergþóra Hlín; Svansson, Einar; Joensen, Kári (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Norræn forysta byggir á gildum sem notið hafa aukinnar athygli og vinsælda. Viðfangsefni greinarinnar er að fjalla um opinbera stjórnun á Íslandi og skoða hvort og þá með hvaða hætti íslenskir stjórnendur falla að gildum norrænnar forystu. Gerð var ...