Opin vísindi

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ingason, Anton; Sigurðsson, Einar Freyr; Wood, Jim (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Þessi grein fjallar um föst orðasambönd þar sem tiltekin sögn og tiltekið andlag hennar eru túlkuð á sérstakan hátt sem ekki er fyrirsegjanlegur út frá merkingu einstakra orða. Við ræðum samspil tiltekinna setningagerða í íslensku og túlkunar á ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018)
    This article deals with the history and word formation of the Icelandic word for ‘police’, i.e. lögregla. The word constitutes an interesting case of word formation in that said lexeme is a dvandva compound whose creation is related to the expression að ...
  • Benediktsdóttir, Ásta Kristín; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2017)
  • Nowenstein, Iris; Guðmundsdóttir, Dagbjört; Sigurjónsdóttir, Sigríður (Samtök móðurmálskennara, 2018)
    Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Meginviðfangsefni greinarinnar lýtur að samvinnu og skörun en jafnframt árekstrum and-legs og veraldlegs valds í kjölfar siðaskiptanna. Leitast er við að svara spurningunni um hvort andlegir og veraldlegir embættismenn Danakonungs hafi ávallt unnið ...
  • Tarsi, Matteo (Edizioni dell'Orso, 2019)
  • Marchenko, Nataliya; Andreassen, Natalia; Borch, Odd Jarl; Kuznetsova, Svetlana; Ingimundarson, Valur; Jakobsen, Uffe (Faculty of Navigation, 2018)
    The sea ice in the Arctic has shrunk significantly in the last decades. The transport pattern has as a result partly changed with more traffic in remote areas. This change may influence on the risk pattern. The critical factors are harsh weather, ice ...
  • Walser III, Joe; Kristjánsdóttir, Steinunn; Gröcke, Darren R.; Gowland, Rebecca L.; Jakob, Tina; Nowell, Geoff M.; Ottley, Chris J.; Montgomery, Janet (Wiley, 2019-12-13)
    Objectives A multi‐isotope study was conducted on individuals buried at Skriðuklaustur monastery (AD 1493–1554) to investigate their geographic origins and dietary composition. Comparative material from individuals excavated from Skeljastaðir, an ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (INHA, 2019-06-30)
    L’art contemporain a joué un rôle essentiel dans la construction et la représentation des identités culturelles et de l’image nationale en Islande. S’appuyant sur un récit semi-fictionnel et généalogique de l’histoire de l’art, le rôle patriarcal de ...
  • Axelsdóttir, Katrín (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin ...
  • Schmid, Magdalena Maria E; Zori, Davide; Erlendsson, Egill; Batt, Cathy; Damiata, Brian N; Byock, Jesse (SAGE Publications, 2017-06-22)
    Icelandic settlement (Landnám) period farmsteads offer opportunities to explore the nature and timing of anthropogenic activities and environmental impacts of the first Holocene farming communities. We employ Bayesian statistical modelling of archaeological, ...
  • Jónsdóttir, Margrét (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Eiginnafnið Ester (Esther) er áhugavert af ýmsum ástæðum. Í þessari grein er skýrt frá beygingarsögu nafnsins. Fjallað er um eftirfarandi atriði: 1. Nafnið Ester kemur fyrst fyrir í Guðbrandsbiblíu (1584), fyrstu íslensku Biblíuútgáfunni 2. Í ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari grein verður kannað hvort mögulegt sé að líta á guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887) eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans, sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894), sem kontextúal guðfræði. Er þetta gert í framhaldi af grein ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Í þessari grein og annarri til sem birtast mun í næsta hefti þessarar ritraðar er fjallað um guðfræði Páls Sigurðssonar (1839–1887), einkum eins og hún birtist í Helgidaga-prédikunum hans sem út komu nokkru eftir dauða hans (1894). Markmið greinanna ...
  • Þorsteinsson, Rúnar M. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Meginviðfangsefni þessarar greinar er að rannsaka bréf Nýja testamentisins í ljósi bréfa-skrifta almennt í hinum grísk-rómverska heimi. Fyrst er gefið yfirlit yfir stöðu slíkra rann-sókna sem og yfir helstu einkenni grískra (og latneskra) bréfa í ...
  • Tarsi, Matteo (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016)
    This article examines the care for the mother tongue in the Middle Ages. The starting point of this discussion is given by a Festschrift article by Sverrir Tómasson (Málvöndun á miðöldum, 1998). In the present article more examples are given of the ...
  • Garðarsdóttir, Hólmfríður (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    The article discusses the cultural diversity of the Central American Caribbean region and examines the invisibility of the Central American minority populations, with particular attention to the Costa Rican Caribbean coast. The many different aspects ...
  • Unnsteinsson, Elmar (Cambridge University Press (CUP), 2016-04)
    Speakers are confused about identity if they mistake one thing for two or two things for one. I present two plausible models of confusion, the Frege model and the Millikan model. I show how a prominent objection to Fregean models fails and argue that ...
  • Ingason, Anton Karl (Ubiquity Press, Ltd., 2016-10-04)
    This squib studies the order in which elements are added to the shared context of interlocutors in a conversation. It focuses on context updates within one hierarchical structure and argues that structurally higher elements are entered into the context ...
  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2017-12-21)
    The article deals with the birth of a linguistic norm in Iceland and Italy. The dis­cussion focuses on four works, which lay the foundations for the discussion of grammar and poetics in their respective vernaculars, namely Dante Alighieri’s De vulgari ...