Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Fatlaðir"

Fletta eftir efnisorði "Fatlaðir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Löve, Laufey; Traustadottir, Rannveig; Rice, James (Cogitatio, 2018-03-26)
    Achieving disability equality calls for transformative changes to society’s structures and norms. Recognizing the central role of disabled people and their organizations in this restructuring, and the call of the Convention on the Rights of Persons ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-25)
    Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Greinin fjallar um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi. Hér er fyrsta greinin af þremur í greinaröð sem hann hefur skrifað.
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2012-12-31)
    Á undanförnum áratugum hafa mannréttindi og jafn réttur allra hópa til þeirra gæða sem samfélagið hefur upp á að bjóða öðlast æ þýðingarmeiri sess. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er dæmi um þessa þróun. Fullorðið fólk með fötlun ...
  • Page, Tom; Þorsteinsson, Gísli (American Research Institute for Policy Development, 2018-06)
    The aim of this study is to determine the problems wheelchair users face in the built environment and why these problems have not been resolved. The study considered the role of the designer in creating an inclusively designed built environment. The ...
  • Traustadottir, Rannveig; Rice, James (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Kosningaréttur er grundvallarréttur þegna í lýðræðisríkjum og þátttaka í kosningum álitin ein af mikilvægustu athöfnum borgaranna. Þó að þessi réttindi skuli tryggð öllum þegnum sýna alþjóðlegar rannsóknir að fatlað fólk er víða útilokað frá þátttöku ...
  • Jóhannsdóttir, Vilborg; Bergsveinsdóttir, Berglind (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Með hliðsjón af örum breytingum og nýjum kröfum í þjónustu við fatlað fólk síðustu ár er mikilvægt að fagstétt þroskaþjálfa sé meðvituð um eigin starfsþróun og þá merkingu sem hún hefur fyrir þá sjálfa sem framsækna fagmenn. Einn liður í því er að ...
  • Ingólfsdóttir, Jóna Guðbjörg; Jóhannsdóttir, Þuríður; Traustadottir, Rannveig (Scandinavian University Press / Universitetsforlaget AS, 2018-06-19)
    Despite the avowed aims of the Icelandic legislation to provide family-centred and inclusive services, families raising disabled children commonly express their experiences of fragmented services provided more on the terms of the service providers ...
  • Freysteinsdóttir, Freydís Jóna; Jónsson, Gylfi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar ...