Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Samskipti"

Fletta eftir efnisorði "Samskipti"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ.; Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Íslensk ungmenni byrja að stunda kynlíf að jafnaði fyrr en flest önnur evrópsk ungmenni. Unglingar sem byrja snemma að hafa samfarir eru í aukinni hættu á að upplifa neikvæðar afleiðingar kynlífs, svo sem þvingun, smitsjúkdóma og ótímabærar þunganir. ...
  • Finnbogason, Gunnar E. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að benda á leiðir fyrir kennara og aðra uppalendur sem vilja bæta lesskilning barna og ungmenna með því að ræða um það sem lesið er. Bókin og upplifun af lestri er einn lykillinn að tungumálinu og tungumálið er ein ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Jónsdóttir, Arna H. (Informa UK Limited, 2017-08-09)
    This study aims to examine the meaning-making of parents in five Icelandic preschools concerning the collaboration between preschools and families. Further, the perspectives of educators on the views of the parents were also sought. The theoretical ...
  • Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-09-29)
    Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvernig háskólamenntaðir innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði upplifa samningsstöðu sína og samskipti við vinnuveitanda sinn. Tekin voru tólf viðtöl við háskólamenntaða innflytjendur, níu ...