Opin vísindi

Browsing Greinar- HÍ by Subject "Áhugahvöt"

Browsing Greinar- HÍ by Subject "Áhugahvöt"

Sort by: Order: Results:

  • Coello, Pilar Concheiro (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Rannsóknin sem lýst er í greininni sýnir hvernig notkun á Facebook sem stafræns vinnuumhverfis í kennslu spænsku sem erlends tungumáls getur haft áhrif á áhugahvöt nemenda í tileinkun markmálsins. Með samvinnu og samskiptum á þessum samfélagsmiðli ...
  • Björnsson, Hákon Sæþór; Ragnarsdóttir, Ása Helga (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari grein er sagt frá rannsókn á notkun kennsluaðferðarinnar sérfræðingskápunnar í íslensku skólastarfi. Aðferðin er á sviði leiklistar í kennslu og byggist á því að nám nemenda fari fram í hlutverki sérfræðinga í tilteknu viðfangsefni ...
  • Jóhannsdóttir, Þuríður; Bjornsdottir, Amalia (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-19)
    Minnkandi aðsókn að kennaranámi og skortur á kennurum veldur talsverðum áhyggjum. Fyrir um aldarfjórðungi var farið í átak til að fjölga réttindakennurum en hlutfall leiðbeinenda hafði verið hátt, einkum á landsbyggðinni. Farið var að bjóða upp á ...
  • Hilmarsdóttir, Hafdís Guðrún; Birgisdóttir, Freyja; Gestsdóttir, Steinunn (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Rannsóknir sýna að lestraráhugahvöt hefur áhrif á ýmsar hliðar lestrarfærni, svo sem umskráningu, lesskilning og orðaforða. Börn með litla lestraráhugahvöt lesa minna en jafnaldrar með meiri lestraráhuga og sterk tengsl eru á milli slakrar lestraráhugahvatar, ...