Opin vísindi

Fletta eftir deild "Íslensku- og menningardeild (HÍ)"

Fletta eftir deild "Íslensku- og menningardeild (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ingason, Anton; Sigurðsson, Einar Freyr; Wood, Jim (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Þessi grein fjallar um föst orðasambönd þar sem tiltekin sögn og tiltekið andlag hennar eru túlkuð á sérstakan hátt sem ekki er fyrirsegjanlegur út frá merkingu einstakra orða. Við ræðum samspil tiltekinna setningagerða í íslensku og túlkunar á ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018)
    This article deals with the history and word formation of the Icelandic word for ‘police’, i.e. lögregla. The word constitutes an interesting case of word formation in that said lexeme is a dvandva compound whose creation is related to the expression að ...
  • Benediktsdóttir, Ásta Kristín; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2017)
  • Nowenstein, Iris; Guðmundsdóttir, Dagbjört; Sigurjónsdóttir, Sigríður (Samtök móðurmálskennara, 2018)
    Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, ...
  • Tarsi, Matteo (Edizioni dell'Orso, 2019)
  • Jónsdóttir, Margrét (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Eiginnafnið Ester (Esther) er áhugavert af ýmsum ástæðum. Í þessari grein er skýrt frá beygingarsögu nafnsins. Fjallað er um eftirfarandi atriði: 1. Nafnið Ester kemur fyrst fyrir í Guðbrandsbiblíu (1584), fyrstu íslensku Biblíuútgáfunni 2. Í ...
  • Tarsi, Matteo (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016)
    This article examines the care for the mother tongue in the Middle Ages. The starting point of this discussion is given by a Festschrift article by Sverrir Tómasson (Málvöndun á miðöldum, 1998). In the present article more examples are given of the ...
  • Ingason, Anton Karl (Ubiquity Press, Ltd., 2016-10-04)
    This squib studies the order in which elements are added to the shared context of interlocutors in a conversation. It focuses on context updates within one hierarchical structure and argues that structurally higher elements are entered into the context ...
  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2017-12-21)
    The article deals with the birth of a linguistic norm in Iceland and Italy. The dis­cussion focuses on four works, which lay the foundations for the discussion of grammar and poetics in their respective vernaculars, namely Dante Alighieri’s De vulgari ...
  • Þórhallsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er fjallað um sögu nafnorðanna gleðimaður, sem þekkt er úr íslensku máli að fornu og nýju, og gleðikona sem birtist fyrst í heimild frá 18. öld. Auk þess er sagt frá fleiri samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um ...
  • Jóhannsson, Einar Kári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari ritgerð er reynt að greina birtingarmynd hefnda í tveimur nýlegum skáldsögum, Kötu eftir Steinar Braga og Góðu fólki eftir Val Grettisson. Eru þær settar í samhengi við umfjöllun um hefndarbókmenntir og –kvikmyndir á rannsóknarsviði laga og ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Grein þessi fjallar um skynjun borgarheimsins, birtingarmyndir hans í bókmenntum og æviskrifum, og um borgina sem stað framandleika og ferðalaga í ýmsum skilningi, m.a. í heimsmynd hvers og eins. Borgir einkennast af þéttleika og innri tengslum en ...
  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2019)
    In this article, textual variation with reference to loanwords and respective native words is addressed. Examples are taken from two sagas of the Icelanders, Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar. Whereas, in the former, only one significant ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er litið yfir höfundarverk Jakobínu Sigurðardóttur á aldarafmæli hennar og rýnt í ýmsa þætti í skáldsögum hennar, smásögum, ljóðum og æskuminningum. Hugað er að því hvernig höfundurinn sviðsetur tímann í textum sínum – tímann í æviskeiðinu ...
  • Tarsi, Matteo (Språk och litteraturcentrum (Lunds universitet), 2016)
    This article examines aspects of Icelandic linguistic purism in the early 18th century, as revealed in a wordlist compiled by Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779) and preserved in ms. AM 1013 4to (fol. 37v). After a brief introduction (§ 1), there ...
  • Tarsi, Matteo (Routledge (Taylor & Francis), 2017-09-02)
    This article discusses Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779), a prominent spokesperson for purism and language cultivation in eighteenth-century Iceland. Jón’s attitude towards his mother tongue is investigated here by discussing several representative ...
  • Tarsi, Matteo (John Benjamins Publishing Company, 2019)
    The present article deals with the reflexes of Lat. scrībere in Germanic. It is proposed that the word was borrowed into Germanic at quite an early stage (1st century AD) as a result of contacts between West-Germanic-speaking populations and the ...
  • Helgason, Jón Karl; Magnúsardóttir, Lára; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Erlendis hafa þverfaglegar rannsóknir á sviði laga og bókmennta verið blómlegar á undanförnum ártugum. Á fyrstu áratugum tuttugustu aldar mótaðist meðal bandarískra lögfræðikennara hreyfing í kringum þetta efni (e. the law and literature movement) sem ...
  • Tarsi, Matteo (Háskólinn á Akureyri, 2014)
    This article focuses on the Icelandic lexis' history by analysing the loanwords of Latin origin in it. The corpus examined traverses the history of Icelandic through its whole. The borrowings are divided into four main waves, ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016)
    This article deals with the origin of the oldest core of borrowed Christian terminology still extant in Icelandic, i.e. those words which were introduced in Old Norse in the period ranging from the first evangelical missions in Scandinavia (9th c.) to ...