Fletta eftir titli

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Valdimarsdóttir, Margrét; Bernburg, Jón Gunnar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Greinin fjallar um þróun atvinnulífsfélagsfræði á Íslandi á tímabilinu 2004–2016. Íslenskir félagsfræðingar hafa komið víða við í rannsóknum á íslensku atvinnulífi og hafa m.a. fjallað um vinnumarkaði, skipulag og skipulags­ breytingar, jafnvægi vinnu ...
  • Jónsdóttir, Halldóra; Úlfarsdóttir, Þórdís (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er litið yfir höfundarverk Jakobínu Sigurðardóttur á aldarafmæli hennar og rýnt í ýmsa þætti í skáldsögum hennar, smásögum, ljóðum og æskuminningum. Hugað er að því hvernig höfundurinn sviðsetur tímann í textum sínum – tímann í æviskeiðinu ...
  • Björnsson, Sveinbjörn (Hið íslenzka náttúrufræðifélag, 1976)
    Larger earthquakes in Iceland occur mainly in two zones, a narrow E-W trending zone in S-Iceland and 75 km broad zone off the northern coast. Destruction and ground displacement due to the earthquake sequences of J784 (Ms 7.5-8), 1896 Mg 7-7.5) and ...
  • Tryggvason, Eysteinn (Hið íslenzka náttúrufræðifélag, 1954)
    The seismic activity was relatively low in Iceland during this year. No large shock occurred, and no damage was done by earthquakes. The largest shock came on February 10th, with epicenter off the north coast (about 66°40'N, 17°0'W), origin time l ...
  • Tryggvason, Eysteinn (Hið íslenzka náttúrufræðifélag, 1959)
    During this period, three seismograph stations were operated in Iceland, at Reykjavík, Akureyri and Vík. A new seismograph station was erected at Kirkjubæjarklaustur (Síða) in 1958, where one vertical Willmore seismograph is operated. The seismic ...
  • Tryggvason, Eysteinn (Hið íslenzka náttúrufræðifélag, 1956)
    The seismograph station at Reykjavik was operated with three short period Sprengnether seismographs during these years. New stations were erected at Akureyri (65°40.3' N, 18°06.0' W) and at Vík (63°25.3' N, 19°01.0' W). At both these stations, one ...
  • Jonsdottir, Inga Jona; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Ólafsdóttir, Thorhildur (Emerald, 2020-06-10)
    Purpose – The purpose of this paper is to further the understanding of public sector line managers’ work-related wellbeing and health in relation to job strain, gender and workplace social support. Design/methodology/approach - An on-line survey was ...
  • Tarsi, Matteo (Språk och litteraturcentrum (Lunds universitet), 2016)
    This article examines aspects of Icelandic linguistic purism in the early 18th century, as revealed in a wordlist compiled by Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779) and preserved in ms. AM 1013 4to (fol. 37v). After a brief introduction (§ 1), there ...
  • Tarsi, Matteo (Routledge (Taylor & Francis), 2017-09-02)
    This article discusses Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779), a prominent spokesperson for purism and language cultivation in eighteenth-century Iceland. Jón’s attitude towards his mother tongue is investigated here by discussing several representative ...
  • Lundahl, Lisbeth; Arnesen, Anne-Lise; Jónasson, Jón Torfi (Informa UK Limited, 2018-09-02)
    Traditionally emphasizing justice, equality and inclusion, education policies in the Nordiccountries have incorporated neoliberal features during the last three decades, but to varyingextents. These changes have important, multidimensional implications, ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Wozniczka, Anna Katarzyna; Jónsdóttir, Kriselle Lou Suson; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2018-09-14)
    Í kjölfar aukinna fólksf lutninga síðustu áratugi hefur innf lytjendum fjölgað í háskólum á Íslandi. Þessi grein er byggð á niðurstöðum rannsóknarverkefnisins Væntingar og tækifæri innf lytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskoranir henni ...
  • Grimsdottir, Elsa; Edvardsson, Ingi Runar (SAGE Publications, 2018-10)
    The aim of this article is to present findings on knowledge management (KM) and knowledge creation, as well as open innovation in small and medium-sized enterprises (SMEs) in Iceland. Two SME company case studies are presented in the form of a case ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Morris, Andrew; Skoglund, Per; Tudjman, Tomislav (The Policy Press, 2017-02-24)
    The purpose of this paper is to throw light on sustained research–practice collaborations (called ‘schemes’ here) aimed at improving educational outcomes. The empirical work combines a survey of thirteen school–university knowledge-exchange schemes in ...
  • Traustadottir, Rannveig; Rice, James (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Kosningaréttur er grundvallarréttur þegna í lýðræðisríkjum og þátttaka í kosningum álitin ein af mikilvægustu athöfnum borgaranna. Þó að þessi réttindi skuli tryggð öllum þegnum sýna alþjóðlegar rannsóknir að fatlað fólk er víða útilokað frá þátttöku ...
  • Pétursson, Pétur (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Hér er fjallað um stöðu þjóðkirkjunnar í íslensku samfélagi frá miðri 20. öld og fram yfir aldamót og kröfu hennar og stuðningsmanna hennar um aukið sjálfstæði frá ríkisvaldinu en um leið óheftan aðgang að hinu opinbera rými sem grundvallartrúarstofnun ...
  • Einarsdóttir, Sif; Erlingsdóttir, Regína Bergdís; Björnsdóttir, Amalía; Snorradóttir, Ásta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-13)
    Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að ...