Opin vísindi

Fletta eftir deild "Viðskiptafræðideild (HÍ)"

Fletta eftir deild "Viðskiptafræðideild (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Grimsdottir, Elsa; Edvardsson, Ingi Runar (SAGE Publications, 2018-10)
    The aim of this article is to present findings on knowledge management (KM) and knowledge creation, as well as open innovation in small and medium-sized enterprises (SMEs) in Iceland. Two SME company case studies are presented in the form of a case ...
  • Minelgaite, Inga; Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (Walter de Gruyter GmbH, 2019-06-01)
    Economic changes and a booming tourism industry in Iceland have triggered a rise in temporary workforce, where employees are brought to Iceland from Eastern Europe and other less economically developed countries. Major societal and economic shifts are ...
  • Óskarsson, Gunnar; Georgsdóttir, Irena (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Tourism in Iceland has been growing incredibly fast during the past years; for example, the cruise industry has grown at a rapid rate, as Iceland continues to gain popularity as a cruise destination. Although a certain amount of research has been ...
  • Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2010)
    Þessi grein fjallar um áhrif uppgangs íslenska útrásarhagkerfisins og hruns fjármálakerfisins í kjölfarið á ýmsa eignamarkaði og eigna- og tekjuskiptingu í landinu. Dregið er fram að áhrifin af eignaverðsbólunni eru um margt svipuð og í Ponzi-leik þar ...
  • Bergsteinsson, Jason Már; Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin ...
  • Minelgaite, Inga; Littrell, Romie F.; Škudienė, Vida (Vilnius University Press, 2018-12-28)
    Leadership roles in sustaining effective management have recently become paramount due to the need to keep up with the fast technical and societal developments. Moreover, business sectors in the postcommunist transformation settings are facing distinct ...
  • Óskarsson, Gunnar; Þráinsson, Hermann Þór (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    Þar sem helstu atvinnugreinar Íslands eru bundnar stækkunartakmörkunum gegna aðrar atvinnugreinar auknu mikilvægi í íslenskum efnahag. Í þessu samhengi sinna frumkvöðlafyrirtæki þýðingarmiklu hlutverki, en til að þau geti dafnað og staðist samkeppni á ...
  • Einarsdottir, Arney; Olafsdottir, Katrin; Nesaule, Laura (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    A persistent unexplained gender wage gap exists in Iceland and women are still in a minority as directors, chairs of boards and board members within organizations. Organizations are required by law to have a gender equality statement, but in addition ...
  • Steinþórsson, Runólfur Smári; Þórarinsdóttir, Anna Marín; Svansson, Einar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Viðfangsefni greinarinnar er þróun á skipulagi fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir fjármálahrunið árið 2008. Byggt er á rannsóknum í verkefninu Innform á Íslandi, annars vegar frá 2004 til 2007 og hins vegar frá 2010 til 2014. Einnig er gerður ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Inderscience Enterprises Ltd., 2014)
    The aim of this paper is to outline the progress of the University of Akureyri and its effect on regional development in Northern Iceland during the period of 1987–2012. A case study methodology was used, drawing upon historical material, official ...
  • Minelgaite, Inga; Edvardsson, Ingi Runar; Littrell, Romie F. (SAGE Publications, 2017-04)
    This article contributes to cross-cultural management literature, by providing empirical data from two underresearched countries, to serve in the future as benchmark cultural shift research. Furthermore, it illustrates not only the insufficiency of ...
  • Guðmundsdóttir, Árelía Eydís; Blöndal, Elín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Þessi grein fjallar um birtingarmyndir valds í samskiptum stjórnenda og þekkingarstarfsmanna og áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir á þeim grundvelli. Við öflun gagna var stuðst við eigindlega aðferðafræði og tekin hálfopin viðtöl við níu ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Cook, David; Saviolidis, Nína M.; Davidsdottir, Brynhildur; Johannsdottir, Lara; Olafsson, Snjolfur (MDPI AG, 2019-08-05)
    The development of major economic sectors can provide the bedrock on which long-lasting national economic prosperity is formed. Iceland's tourism sector is an example of a rapidly expanded industry in recent years, to the extent that it has become the ...
  • Johannsdottir, Lara; Cook, David (Elsevier BV, 2019-09)
    There is a wish for economic development in the Arctic, especially in relation to the region's untapped marine and hydrocarbon resources. However, such developments are inherently risky, entailing the possibility of trade-offs and potentially jeopardizing ...
  • Gudmundsdottir, Svala; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann; Helgudóttir, Jessica (Ardabil Industrial Management Institute, 2017)
    In recent years, there has been a growing interest in talent management, but there is still considerable debate with regard to understanding of the meaning of talent. While talent management has been criticized for the lack of conceptual and intellectual ...
  • Ragnarsson, Sigurður; Kristjánsdóttir, Erla S.; Gunnarsdóttir, Sigrún (SAGE Publications, 2018-04)
    Many organizations attribute their success to the use of servant leadership. However, very few studies have been conducted with the emphasis of understanding what it is like for people to work in servant leadership organizations and how it is practiced. ...
  • Guðbjartsson, Einar; Snorrason, Jón Snorri (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar (Elsevier BV, 2017-08)
    Low levels of education have serious social, economic and cultural ramifications in rural areas. In many countries, regional universities have explicitly been built to educate the local population, create professional jobs and stimulate innovation. ...