Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Læknablaðið"

Fletta eftir titli tímarits "Læknablaðið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Arnarsson, Arsaell; Gísladóttir, Kristín Heba; Jonsson, Stefan Hrafn (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-06-02)
    Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr ...
  • Hjaltadóttir, Ingibjörg; Sigurdardottir, Arun K. (Læknafélag Íslands, 2015-02)
    Inngangur: Sykursýki er vaxandi vandamál meðal eldra fólks og einn af áhættuþáttum fyrir flutning á hjúkrunarheimili. Ennfremur er sjúkdómabyrði og lyfjanotkun þeirra sem eru með sykursýki oft meiri. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða algengi ...
  • Gunnarsdóttir, Sigurlaug; Kristmundsson, Árni; Freeman, Mark A.; Björnsson, Ólafur Már; Zoëga, Gunnar Már (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-05-04)
    Vanstarfsemi í fitukirtlum augnloka er algeng ástæða augnþurrks. Demodex-mítlar geta valdið slíkri vanstarfsemi og þar með hvarmabólgu með kláða, þurrki og almennri vanlíðan á augnsvæði. Það er mikilvægt að hafa Demodex-mítla í huga við greiningu ...
  • Hjaltadóttir, Ingibjörg; Ólafsson, Kjartan; Sigurdardottir, Arun K.; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (Læknafélag Íslands, 2019-10-01)
    INNGANGUR Fjölmargir þættir hafa áhrif á þjónustuþörf og lifun íbúa hjúkrunarheimila, meðal annars inntökuskilyrði fyrir flutningi á hjúkrunarheimili. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort munur væri á heilsufari, lifun og forspárgildi mismunandi ...
  • Einarsson, Ingi; Daly, Daniel; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Jóhannsson, Erlingur (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2015-04-01)
    Lítið er vitað um hreyfingu, holdafar og áhættuþætti fyrir ýmsum hjarta-, æða- og efnaskiptasjúkdómum á meðal barna með þroskahömlun. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna líkamlegt ástand grunnskólabarna með þroskahömlun. Efniviður og ...