Fletta eftir titli

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigfúsdóttir, Ólöf Gerður (Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2021-10-06)
    Í þessari skýrslu eru reifaðar niðurstöður könnunar sem var lögð fyrir forstöðumenn viðurkenndra safna í desember 2020 um þátt rannsókna í starfi þeirra. Þetta er í annað sinn sem könnunin er lögð fyrir, en hún var sett fram í fyrsta skipti árið 2014. ...
  • Hafsteinsson, Sigurjón Baldur (Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2019-06-05)
    Ritgerðarsafn um 25 listasöfn á Íslandi. Fjallað er um sögu eftirfarandi safna: Listasafn Íslands, Listasafn Einars Jónssonar, Listasafn Vestmannaeyja, Listasafn ASÍ, Listasafn Ísafjarðar, Listasafn Árnesinga, Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs, Listasafn ...
  • Birgisdóttir, Helga (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2021)
    Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni ...
  • Óladóttir, Bergrún Arna; Thordarson, Thorvaldur; Geirsdóttir, Áslaug; Jóhannsdóttir, Guðrún Eva; Mangerud, Jan (Elsevier BV, 2020-03)
    The Saksunarvatn Ash, first found in the Faroe Islands, is a tephra produced by the Grímsvötn volcanic system in Iceland. Since its discovery in the Faroe Islands, dark tephra with a similar stratigraphic position has been described at numerous locations ...
  • Gísladóttir, Berglind; Haraldsson, Hans; Björnsdóttir, Amalía (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-10)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða tengsl milli menntunar foreldra og árangurs barna þeirra í PISA (e. Programme for International Student Assessment). Alveg frá því að PISA var lagt fyrir í fyrsta sinn hefur því verið haldið fram að Ísland hafi ...
  • Gísladóttir, Berglind; Haraldsson, Hans; Björnsdóttir, Amalía (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-06)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða tengsl milli menntunar foreldra og árangurs barna þeirra í PISA (e. Programme for International Student Assessment). Alveg frá því að PISA var lagt fyrir í fyrsta sinn hefur því verið haldið fram að Ísland hafi ...
  • Haraldsdóttir, Guðrún (Háskólaútgáfan og Afríka 20:20, 2007)
  • Steinþórsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er greint frá helstu niðurstöðum úr tveimur eigindlegum rannsóknum þar sem viðtökur við brotum úr skáldsögum Vigdísar Grímsdóttur voru kannaðar og þá einkum tilfinningaviðbrögð fólks og samlíðan. Í hinni fyrri var brot úr Þögninni (2000) ...
  • Thordardottir, Thordis (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að lýsa fyrirmyndardæmi um óformlegar aðferðir leikskólakennara við að efla áhuga leikskólabarna á rituðu máli, bæta orðaforða, skapa skilning á hugtökum og æfa börnin í að tjá hugsanir sínar í mæltu máli. ...
  • Guðmundsdóttir Beck, Þórhalla; Whelpton, Matthew (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Brent Berlin og Paul Kay ullu straumhvörfum í merkingarlegum rannsóknum á litaheitum með útgáfu bókar sinnar Basic Color Terms árið 1969. Fram að þeim tíma hafði verið talið að hvert mál hefði sína eigin hugtakaskiptingu, og í sambandi við litaheiti ...
  • Tarsi, Matteo (2020)
    The article is concerned with the coexistence and interplay of loanwords and native words (synonymic word pairs) in the Third Grammatical Treatise. The discussion offered in the present article is part of a larger research project on loanwords ...
  • Bogadóttir, Jóhanna (Háskólaútgáfan og Afríka 20:20, 2007)
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Lýðræði í skólastarfi hefur borið hátt í alþjóðlegri umræðu um og eftir síðustu aldamót í kjölfar verkefna Evrópuráðsins og Evrópusambandsins um lýðræði í menntun og borgaravitund. Áhrifa þeirra gætir í íslenskum aðalnámskrám frá 2011. Í aðalnámskrá ...
  • Þórsdóttir, Helga Sigríður; Sigurðardóttir, Anna Kristín (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-16)
    Samvirkni er af mörgum talin vera grundvöllur farsæls umbótastarfs sem leiðir til aukins árangurs í námi nemenda. Markmið rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist ...
  • Lindholm, Johnny F. (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022-02)
    The goal of the current study is to throw light on a rather neglected part of Icelandic literary and cultural history: Imagery in early Icelandic hymn poetry. More specifically, it is an investigation into the poet Ólafur Jónsson á Söndum’s (c1560–1627) ...
  • Schmidt, Anja; Leadbetter, Susan; Theys, Nicolas; Carboni, Elisa; Witham, Claire S.; Stevenson, John A.; Birch, Cathryn E.; Thordarson, Thorvaldur; Turnock, Steven; Barsotti, Sara; Delaney, Lin; Feng, Wuhu; Grainger, Roy G.; Hort, Matthew C.; Höskuldsson, Ármann; Ialongo, Iolanda; Ilyinskaya, Evgenia; Jóhannsson, Þorsteinn; Kenny, Patrick; Mather, Tamsin A.; Richards, Nigel A. D.; Shepherd, Janet (Wiley-Blackwell, 2015-09-23)
    The 2014–2015 Bárðarbunga-Veiðivötn fissure eruption at Holuhraun produced about 1.5 km3 of lava, making it the largest eruption in Iceland in more than 200 years. Over the course of the eruption, daily volcanic sulfur dioxide (SO2) emissions exceeded ...
  • Unnsteinsson, Elmar (KruZak, 2017)
    In response to Stephen Neale (2016), I argue that aphonic expressions, such as PRO, are intentionally uttered by normal speakers of natural language, either by acts of omitting to say something explicitly, or by acts of giving phonetic realization to ...
  • Götz, Markus (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science, 2017-12-05)
    Á síðastliðnum áratug hefur orðið mikil aukning í framleiðslu og geymslu gagna í iðnaði sem og rannsóknum. Þrátt fyrir að gagnagreining sé ekki ný af nálinni, stendur hún frammi fyrir þeirri áskorun að ráða við síaukið magn, bandvídd og flækjustig ...
  • Sedona, Rocco (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Science, 2023-05-04)
    Advances in remote sensing (RS) missions in recent decades have greatly increased the volume of data that is continually acquired and made available to end users, who can utilize it in a variety of Earth observation (EO) applications. land cover (LC) ...
  • Olafsdottir, Gudrun; Bogason, Sigurdur; Aubert, Pierre-Marie; Thakur, Maitri; Đurić, Ivan; Nicolau, Mariana; McGarraghy, Sean; Sigurdardottir, Hildigunnur; samoggia, antonella; Holden, Nicholas M.; Cechura, Lukas; Jaghdani, Tinoush; Svanidze, Miranda; Esposito, Gianandrea; Monticoni, Fransesca; Fedato, Cristina; Xhelili, A.; Huber, Elise; Hargaden, Vincent; Saviolidis, Nína María; Gorton, Matthew; Hubbard, Carmen; Kahiluoto, Helena; Hoang, Viet (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Eng., Mechanical Eng. and Computer Science, 2021-09-15)
    The functioning of food value chains entails a complex organisation from farm to fork which is characterised by various governance forms and externalities which have shaped the overall food system. VALUMICS food value chain case studies: wheat to bread, ...