Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ragnarsdottir, Hanna; Kulbrandsstad, Lars Anders (Nettverket for språknemndene i Norden, 2015)
    Forskning i forskellige multikulturelle samfund og skoler i de seneste årtier har vist, at mange indvandrere og indvandrerbørn er marginaliserede. Dette har været et incitament for en række publikationer i de seneste årtier om skoleudvikling, læseplaner, ...
  • Gísladóttir, Karen Rut (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Í Aðalnámskrá grunnskóla 2011 er bent á að hugmyndir manna um læsi hafi breyst. Læsi snúist ekki aðeins um lestrartækni heldur lúti fyrst og fremst að „sköpun merkingar“ og að sú merkingarsköpun ráðist bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal ...
  • Jónsson, Ólafur Páll; Guðmundsson, Bragi; Øyehaug, Anne Bergliot; Didham, Robert James; Wolff, Lili-Ann; Bengtsson, Stefan; Lysgaard, Jonas Andreasen; Gunnarsdóttir, Bryndís Sóley; Árnadóttir, Sólveig María; Rømoen, Jørgen; Sund, Marianne; Cockerell, Emelie; Plummer, Paul; Brückner, Mathilda (Nordic Council of Ministers, 2021-03-09)
    This report presents some of the main results of research conducted on Education for Sustainable Development (ESD) in the Nordic countries – one of Iceland’s presidency projects for the Nordic Council of Ministers initiated in 2019 under the heading ...
  • Karlsdóttir, Kristín; Björnsdóttir, Margrét Sigríður; Ólafsdóttir, Sara M. (The Educational Research Institute, 2020-03-19)
    Grein þessi fjallar um samstarfsrannsókn (e. collaborative action research) sem unnin var í samstarfi RannUng (Rannsóknarstofu í menntunarfræði ungra barna) og fimm leikskóla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Markmið þessarar samstarfsrannsóknar ...
  • Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...
  • Bjornsdottir, Amalia; Hansen, Börkur (The Educational Research Institute, 2017-01-02)
    Í þessari grein er dregin upp mynd af félagslegum tengslum kennara í 20 íslenskum grunnskólum. Nýtt voru gögn sem safnað var í rannsóknarverkefninu Starfshættir í íslenskum grunnskólum frá kennurum og foreldrum í 20 grunnskólum auk gagna frá Menntamálastofnun ...
  • Varðardóttir, Birna; Margeirsdóttir, Elísabet; Olafsdottir, Steingerdur; Ólafsdóttir, Anna Sigríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Fjöldi íslenskra barna stundar æfingar hjá íþróttafélögum í frítíma sínum og mótast börnin á ýmsan hátt af umhverfi íþróttamiðstöðva og nágrennis. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka fæðuval 10–18 ára barna í tengslum við íþróttaæfingar þeirra ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-06)
    Í síðasta fyrirlestri fjallaði ég m.a. um gildi, margbreytileika, mennsku og stimplun. Af þessum viðfangsefnum má kannski segja að mennskan sé grundvöllurinn: það er vegna mennsku okkar sem sum gildi eru mikilvæg, margbreytileikinn endurspeglar ólíkar ...
  • Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-12-30)
    Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er ...
  • Ólafsdóttir, Guðbjörg; Magnúsdóttir, Berglind Rós (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Hér er fjallað um reynslu kennara á unglingastigi grunnskóla af því að vinna í anda stefnu um skóla án aðgreiningar. Tekin voru eigindleg viðtöl við sex umsjónarkennara í jafnmörgum grunnskólum í fjórum bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður ...
  • Dal, Michael (Danske Professionshøjskoler og Nordplus, 2019-09)
    Da computerne i starten af 1990’erne begyndte at vinde indpas i undervisningen, udtænkte man forskellige betegnelser for fænomenet. I sprogundervisningen fandt man hurtig frem til CALL (Computer Assisted Language Learning); en betegnelse, som stadigvæk ...
  • Harðardóttir, Auður Lilja; Karlsdóttir, Jóhanna; Karlsdóttir, Jóhanna (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Stefnan um skóla án aðgreiningar (e. inclusive education) hefur fengið mikla umfjöllun á undanförnum árum og ríkir óvissa um hvernig skuli innleiða hana svo vel takist til. Lykilhugtök stefnunnar eru vönduð menntun allra, fullgild þátttaka, jafngild ...
  • Pihl, Joron; Holm, Gunilla; Riitaoja, Anna-Leena; Kjaran, Jón; Carlson, Marie (Informa UK Limited, 2018-01-23)
    The purpose of this article is analysis of discursive marginalisation through education in Nordic welfare states. What knowledge do Nordic research discourses produce about marginalisation through education in Nordic welfare states? What are the ...
  • Brante, Göran; Claesson, Silwa; Dimenäs, Jörgen; Erlandson, Peter; Finnbogason, Gunnar E.; Hansén, Sven-Erik; Lilja, Annika; Midtsundstad, Jorunn H.; Strandler, Ola; Werler, Tobias (Department of Didactics and Educational Professions, University of Gothenburg, 2015-10-01)
  • Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Hjartarson, Torfi; Pétursdóttir, Svava (Frontiers Media SA, 2020-09-04)
    This paper presents findings from a collective case study focusing on the efforts of a grassroots team of seven pioneering women: teachers, IT consultants, and tech enthusiasts. The team was formed to introduce, encourage, and establish makerspaces in ...
  • Angantýsson, Ásgrímur (Lund University, 2019)
    This paper discusses the relative order of certain classes of central sentence adverbs in Icelandic and Faroese. The relative order of the logical subject and central sentence adverbs in double subject constructions is also taken under consideration. ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín (FrancoAngeli s.r.l, 2019)
    School buildings that are designed according to an open-plan approach have gained popularity in Iceland over the last two decades, both at the elementary and secondary level. Sigurðardóttir and Hjartarson (2011) claim this to be a radical shift in ...
  • Sigfúsdóttir, Sigrún Alda; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Bergþórsdóttir, Íris Ösp (The Educational Research Institute, 2020-07-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman áhrif beinnar og óbeinnar orðaforðakennslu hjá börnum með málþroskaröskun. Einkenni málþroskaröskunar er slök færni í tungumálinu, bæði í málskilningi og máltjáningu. Beina orðaforðakennslan fólst í að ...
  • Þorsteinsson, Gísli; Ólafsson, Brynjar; Yokoyama, Etsuo (Institute of Technology and Vocational Education, Graduate School of Education and Human Development, Nagoya University, 2015-10-31)
    Pedagogically aimed craft education, or Sloyd, was established in Scandinavia at the close of the 19th century as a specific subject to be included in general education. The term Sloyd means skilful or handy and refers to the making of crafts (Chessin, ...
  • Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-01-28)
    Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins vegar um það að þau gefi litla leiðsögn í mikilvægum efnum. Umfang og margbreytileiki gagna vex hratt og margir ólíkir heimar gagna sem tengjast menntun ...