Opin vísindi

Að vera grænn í orði og verki : Námskrá

Að vera grænn í orði og verki : Námskrá


Title: Að vera grænn í orði og verki : Námskrá
Author: Thorkelsdóttir, Rannveig Björk   orcid.org/0000-0002-1623-8297
Jónsdóttir, Jóna Guðrún
Date: 2024
Language: Icelandic
Scope: 89
Department: Deild faggreinakennslu
Subject: Erasmus +; SDG 13 - Aðgerðir í loftslagsmálum
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/5526

Show full item record

Citation:

Thorkelsdóttir, R B & Jónsdóttir, J G (útg.) 2024, Að vera grænn í orði og verki : Námskrá..

Abstract:

ActGreenStory (AGS) verkefnið (Að vera grænn í orði og verki með stafrænum frásögnum) er Erasmus+ verkefni sem stefnir að því að veita nemendum lykilfærni til að taka afstöðu gegn loftslagsbreytingum. Markmið þess er að breyta hugsun nemenda svo þeir eigi auðveldara með að bregðast við umhverfisvandamálum í samfélaginu.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)