Opin vísindi

Bráð lokun öndunarvegar utan sjúkrahúss vegna blæðingar í aftankoksbil : sjúkratilfelli

Bráð lokun öndunarvegar utan sjúkrahúss vegna blæðingar í aftankoksbil : sjúkratilfelli


Title: Bráð lokun öndunarvegar utan sjúkrahúss vegna blæðingar í aftankoksbil : sjúkratilfelli
Alternative Title: Acute airway obstruction from a retropharyngeal hemorrhage
Author: Palomares, Aaron
Björnsson, Hjalti Már
Date: 2025-02-10
Language: Icelandic
Scope: 4
Department: Önnur svið
Læknadeild
Series: Læknablaðið; 111(2)
ISSN: 0023-7213
DOI: 10.17992/lbl.2025.02.826
Subject: Bráðalæknisfræði; Accidental Falls; Acute Disease; Aged; Airway Obstruction/etiology; Deglutition; Hematoma/etiology; Hemorrhage/etiology; Humans; Intubation, Intratracheal; Male; Tomography, X-Ray Computed; Treatment Outcome
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/5449

Show full item record

Citation:

Palomares, A & Björnsson, H M 2025, 'Bráð lokun öndunarvegar utan sjúkrahúss vegna blæðingar í aftankoksbil : sjúkratilfelli', Læknablaðið, bind. 111, nr. 2, bls. 68-71. https://doi.org/10.17992/lbl.2025.02.826

Abstract:

 
Lýst er tilfelli þar sem rúmlega sjötugur karlmaður leitaði á bráðamóttöku vegna kyngingarerfiðleika eftir byltu. Reyndist hann með mikla blæðingu í aftankoksbil sem á rúmri klukkustund frá áverka lokaði öndunarvegi. Þar sem ekki var unnt að barkaþræða um munn vegna blæðingarinnar var framkvæmdur bráður barkaskurður í sjúkrabíl af sérnámslækni. Var sjúklingur síðan fluttur til frekari meðferðar á Landspítala en útskrifaðist heim við góða heilsu 19 dögum síðar. Aftankoksblæðingar í kjölfar áverka eru sjaldgæfar. Ekki hefur áður verið lýst að framkvæmdur hafi verið lífsbjargandi barkaskurður utan sjúkrahúsa vegna þessa áverka.
 
A case is reported of a man in his 70s that presented to the emergency department due to difficulty swallowing after a fall. He was found to have a large retropharyngeal hematoma, which led to complete airway obstruction about an hour after the injury. As oral endotracheal intubation was impossible due to the bleeding, an emergency cricothyrotomy was performed in an ambulance by an emergency medicine trainee. The patient was then transferred to Landspitali for further treatment, but was discharged home in good health 19 days later. Retropharyngeal bleeding following trauma is rare. A pre-hospital cricothyrotomy has not previously been reported for this injury.
 

Description:

Publisher Copyright: © 2025 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)