Title: | Ectodermal Dysplasia : innlit í fræðin, kynning á sjúkratilfelli |
Author: |
|
Date: | 2024 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 1147849 |
Department: | Tannlæknadeild |
Series: | Tannlæknablaðið; 42(1) |
ISSN: | 1018-7138 |
DOI: | 1033112/tann.42.1.4 |
Subject: | Ectodermal dysplasia; tannvöntun; resinlímdar brýr |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/5249 |
Citation:Finnsdóttir , T K & Ólafsson , V G 2024 , ' Ectodermal Dysplasia : innlit í fræðin, kynning á sjúkratilfelli ' , Tannlæknablaðið , bind. 42 , nr. 1 , bls. 20-28 . https://doi.org/1033112/tann.42.1.4
|
|
Abstract:Ectodermal dysplasia (ED) er sjaldgæfur erfðasjúkdómur sem einkennist af þroskafrávikum í vefjum af ectodermal uppruna. Einkenni sjúkdómsins eru mismunandi eftir afbrigðum og geta verið á breiðu bili, allt frá vægum til alvalegra einkenna. Tannvöntun og frávik í myndun tanna er algeng birtingamynd sjúkdómsins sem krefst oft langtíma þverfaglerar tannlækningameðferðar. Í þessari grein verður tanngervameðferð 17 ára drengs með ED lýst, auk þess sem litið verður í fræðin og gerð grein fyrir orsök sjúkdómsins og birtingarmyndum hans.
|