Opin vísindi

Lakkrísneysla getur verið lífshættuleg

Lakkrísneysla getur verið lífshættuleg


Title: Lakkrísneysla getur verið lífshættuleg
Alternative Title: Licorice consumption can be life-threatening
Author: Sturluson, Ólafur Orri
Jóhannsson, Birgir
Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa
Date: 2024-10
Language: Icelandic
Scope: 5
Department: Önnur svið
Series: Læknablaðið; 110(10)
ISSN: 0023-7213
DOI: 10.17992/lbl.2024.09.809
Subject: Smitsjúkdómalæknisfræði; Innkirtlalæknisfræði; Humans; Male; Aged; Glycyrrhiza/adverse effects; Hypertension/diagnosis; Risk Factors; Biomarkers/blood; Potassium/blood; Blood Pressure/drug effects
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/5079

Show full item record

Citation:

Sturluson , Ó O , Jóhannsson , B & Sigurjónsdóttir , H Á 2024 , ' Lakkrísneysla getur verið lífshættuleg ' , Læknablaðið , bind. 110 , nr. 10 , bls. 464-468 . https://doi.org/10.17992/lbl.2024.09.809

Abstract:

71 árs karlmaður leitaði á bráðamóttöku Landspítala eftir aðsvif. Hann var með verulega lágt blóðgildi kalíums, 2,1 mmól/L (viðmið 4,8-3,5 mmól/L) samhliða inflúensu A sýkingu og slappleika í lærvöðvum. Við nánari rannsóknir kom fram gáttatif, nýtilkominn háþrýstingur og aukinn útskilnaður á kalíum í þvagi. Lækkun reyndist vera á blóðgildi aldósteróns og reníns í blóði, sem benti til gervialdósterón-heilkennis (pseudo-hyperaldosteronism). Sjúklingur reyndist neyta umtalsverðs magns af lakkrís dagana fyrir komu, yfir 250g af lakkrískonfekti daglega, sem skýrði veikindi hans. Læknar þurfa að vera meðvitaðir um áhættu lakkrísneyslu og hafa hana í huga þegar sjúklingur greinist með háþrýsting og lækkað blóðgildi kalíums. A 71-year-old man came to the emergency department (ED) at Landspitali University Hospital after collapsing at his home. He had a severely decreased serum potassium concentration of 2.1 mmol/L (ref. 3,5-4,8 mmol/L), along with an influenza A infection and thigh muscle weakness. Further investigations revealed atrial fibrillation, new-onset hypertension and increased urinary excretion of potassium. Serum values of aldosterone and renin were under the limit of detection. The patient had consumed a significant amount of liquorice with marzipan, over 250g per day, in the days preceding his visit to the ED. He was subsequently diagnosed with liquorice-induced hypertension and syndome of apparent mineralocordicoid excess (pseudohyperaldosteronism). This case emphasizes the need for clinicians to be aware of the dangers of liquorice consumption.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)