Opin vísindi

Hvernig gengur leikskólakennurum og grunnskólakennurum að samræma vinnu og einkalíf?

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor.author Sigursteinsdóttir, Hjördís
dc.date.accessioned 2023-01-24T01:05:42Z
dc.date.available 2023-01-24T01:05:42Z
dc.date.issued 2022-08-04
dc.identifier.citation Sigursteinsdóttir , H 2022 , ' Hvernig gengur leikskólakennurum og grunnskólakennurum að samræma vinnu og einkalíf? ' , Tímarit um uppeldi og menntun , bind. 31 , nr. 1 , bls. 69-90 . https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.4
dc.identifier.issn 2298-8394
dc.identifier.other 76432926
dc.identifier.other 497b665b-3821-413d-b866-104526fb5908
dc.identifier.other ORCID: /0000-0002-9974-2826/work/124933874
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/3878
dc.description.abstract Almenn vellíðan fylgir því að ráða við daglegar áskoranir í lífinu, svo sem að geta haldið jafnvægi milli þeirra ólíku hlutverka sem við gegnum daglega. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig leikskólakennurum og grunnskólakennurum gengi að samræma vinnu og einkalíf og skoða tengsl þess við starfsánægju, löngun til að hætta í starfi, starfskröfur og yfirvinnu. Rafrænn spurningalisti var lagður fimm sinnum fyrir grunnskólakennara og leikskólakennara á árunum 2010–2019. Svarhlutfall var á bilinu 62–72%. Niðurstöðurnar sýna að leikskólakennurum og grunnskólakennurum gekk verr að samræma vinnu og einkalíf seinni árin en hin fyrri. Einnig sýna niðurstöðurnar að þeir sem náðu betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs upplifðu meiri starfsánægju, höfðu minni löngun til að hætta í starfi, upplifðu minna álag í starfi og töldu sig þurfa sjaldnar að vinna aukavinnu. Mikilvægt er að hafa þetta í huga við að skapa leikskólakennurum og grunnskólakennurum gott starfsumhverfi.
dc.format.extent 779088
dc.format.extent 69-90
dc.language.iso is
dc.relation.ispartofseries Tímarit um uppeldi og menntun; 31(1)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Leikskólakennarar
dc.subject Grunnskólakennarar
dc.subject Starfsánægja
dc.subject Vinnutími
dc.title Hvernig gengur leikskólakennurum og grunnskólakennurum að samræma vinnu og einkalíf?
dc.type /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article
dc.description.version Peer reviewed
dc.identifier.doi 10.24270/tuuom.2022.31.4
dc.relation.url http://dx.doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.4
dc.contributor.department Viðskiptadeild


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu