Opin vísindi

Fletta eftir deild "Lyflækninga- og bráðaþjónusta"

Fletta eftir deild "Lyflækninga- og bráðaþjónusta"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Víkingsson, Arnór (2021-02)
  • Kristjánsson, Már (2020-05)
  • Kárason, Sigurbergur; Runólfsdóttir, Hrafnhildur Linnet; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Alma; Sigurkarlsson, Stefán (2020)
  • Gudmundsson, Gunnar; Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun; Johannsson, Thorsteinn; Rafnsson, Vilhjálmur (2019-10)
    Í þessari grein er fjallað um loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna. Loftmengun má lýsa sem ástandi þar sem styrkur efna eða efnasambanda í andrúmslofti er orðinn það hár að hann veldur óæskilegum eða skaðlegum áhrifum á heilsu almennings ...
  • Kristinsdottir, Eyrun A.; Asgeirsdottir, Sigrun; Skulason, Halldor; Björnsson, Aron Hjalti; Vilmarsson, Vilhjálmur; Sigvaldason, Kristinn (2021-11)
    Sjálfsprottnar innanskúmsblæðingar eru blæðingar inn í innanskúmshol heilans sem ekki eru afleiðingar áverka. Algengasta orsökin er brostinn æðagúll í slagæðakerfi heilans. Þessum blæðingum geta fylgt alvarlegir fylgikvillar, svo sem endurblæðing, ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Hjaltason, Haukur; Sveinsson, Olafur (2020-05)
    MS (multiple sclerosis) er algengasti bólgusjúkdómurinn í miðtaugakerfi og ein algengasta orsök fötlunar hjá ungu og miðaldra fólki. MS er sjálfsofnæmissjúkdómur sem orsakast af flóknu samspili erfða og umhverfis. Miklar framfarir hafa orðið í greiningu ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Harðarson, Þorgeir Orri; Ólafsson, Ingvar Hákon; Ragnarsson, Óskar; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa (2020-10)
    Kona á fertugsaldri leitaði á bráðamóttöku með tveggja vikna sögu um versnandi höfuðverk og tvísýni. Hún hafði í um 8 ár leitað til lækna vegna þyngdaraukningar, sykursýki og háþrýstings og fengið ráðleggingar um heilbrigðan lífsstíl sem bar ekki ...
  • Benediktsson, Rafn (2021-03)
  • Jóhannesson, Jón M.; Harðardóttir, Hrönn; Gudmundsson, Bjarni; Guðmundsson, Gunnar (2021-07-01)
    Sótthiti með óráði er algengt vandamál á bráðamóttökum og legudeildum sjúkrahúsa. Mismunagreiningar eru fjöldamargar og við uppvinnslu þessara sjúklinga er mikilvægt að hafa þær allar í huga. Sýkingar eru ofarlega á lista vegna bráð- og alvarleika en ...
  • Nielsen, K.R.; Pedersen, O.B.; Sørensen, E.; Ostrowski, S.; Johansson, P.I.; Gudbjartsson, D.; Stefansson, H.; Larsen, M.A.H.; Didriksen, M.; Sækmose, S.; Zeggini, E.; Hatzikotoulas, K.; Southam, L.; Gilly, A.; Barysenka, A.; van Meurs, J.B.J.; Boer, C.G.; Uitterlinden, A.G.; Styrkársdóttir, U.; Stefánsdóttir, L.; Esko, T.; Mägi, R.; Teder-Laving, M.; Ikegawa, S.; Terao, C.; Takuwa, H.; Meulenbelt, I.; Coutinho de Almeida, R.; Kloppenburg, M.; Tuerlings, M.; Slagboom, P.E.; Nelissen, R.R.G.H.H.; Valdes, A.M.; Mangino, M.; Tsezou, A.; Zengini, E.; Alexiadis, G.; Babis, G.C.; Cheah, K.S.E.; Wu, T.T.; Samartzis, D.; Cheung, J.P.Y.; Sham, P.C.; Kraft, P.; Kang, J.H.; Hveem, K.; Zwart, J.-A.; Luetge, A.; Skogholt, A.H.; Johnsen, M.B.; Thomas, L.F.; Winsvold, B.; Gabrielsen, M.E.; Lee, M.T.M.; Zhang, Y.; Lietman, S.A.; Shivakumar, M.; Smith, G.D.; Tobias, J.H.; Hartley, A.; Gaunt, T.R.; Zheng, J.; Wilkinson, J.M.; Steinberg, J.; Morris, A.P.; Ulfarsson, E.; Blondal, J.; Brunak, S.; Ostrowski, S.R.; Ullum, H.; Þorsteinsdóttir, U.; Stefansson, H.; Gudbjartsson, D.F.; Thorgeirsson, T.E.; Stefansson, K.; DBDS Genetic Consortium; GO Consortium (2022-02-02)
    Back pain is a common and debilitating disorder with largely unknown underlying biology. Here we report a genome-wide association study of back pain using diagnoses assigned in clinical practice; dorsalgia (119,100 cases, 909,847 controls) and ...
  • Guðbjörnsson, Björn; Árnadóttir, Berglind; Gröndal, Gerður María; Tryggvason, Þórður (2021-12)
    Sumarið 2020 leitaði kona á níræðisaldri til læknis vegna höfuðverks og sjóntruflana. Greining var óljós og einkenni versnuðu hratt. Hún varð blind á báðum augum og fékk stórt drep í hársvörðinn. Um var að ræða hröð versnandi einkenni risafrumuæðabólgu ...
  • Gylfason, Adalsteinn Dalmann; Bjarnason, Agnar; Helgason, Kristján Orri; Rögnvaldsson, Kristján Godsk; Ármannsdóttir, Brynja; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Gottfreðsson, Magnús (2022-04-06)
    INNGANGUR Sóttvarnaaðgerðir og breytingar á venjum almennings drógu úr útbreiðslu COVID-19 smita á árinu 2020 en áhrif aðgerðanna á tilurð og greiningu annarra sjúkdóma eru óþekkt. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif heimsfaraldurs COVID-19 ...
  • Árnadóttir, Ragna Sif; Björnsson, Hjalti Már (2021-11)
    INTRODUCTION: In Iceland, wilderness search and rescue services are provided by volunteer members of the Icelandic association for search and rescue (ICE-SAR). The rescue teams respond to about 1200 calls every year, with a significant proportion of ...