Opin vísindi

Fletta eftir deild "Læknadeild"

Fletta eftir deild "Læknadeild"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sveinsdottir, Nanna; Heidarsdottir, Sunna Run; Steinthorsson, Arni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-05-06)
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
  • Sigurðsson, Engilbert; Bjarnadottir , S.; Olafsdottir, H.; Johnsen , A.; Haraldsson , M.; Kjartansdottir , S. H. (2020-03)
    Background: Attention deficit hyperactivity disorder (ADHD) is the most common neurodevelopmental disorder among children but symptoms may persist into adulthood. At Landspitali - the National University Hospital an interdisciplinary unit is responsible ...
  • Lúðvíksson, Björn Rúnar (2021)
  • Magnadóttir, Þórdís; Heitmann, Leon Arnar; Arnardottir, Tinna Harper; Kristjansson, Tomas Thor; Silverborn, Per Martin; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-06-02)
    INNGANGUR Frumkomið sjálfsprottið loftbrjóst er algengur sjúkdómur þar sem skurðaðgerð er beitt við viðvarandi loftleka eða endurteknu loftbrjósti. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur þessara skurðaðgerða á Íslandi á 28 ára tímabili. EFNIVIÐUR ...
  • Torfadóttir, Jóhanna E.; Einarsdóttir, Sigrún Eva; Helgason, Asgeir R.; Þórisdottir, Birna; Gudmundsdottir, Rebekka Bjorg; Unnarsdottir, Anna Bara; Tryggvadottir, Laufey; Birgisson, Helgi; Thorvaldsdottir, Gudfinna Halla (2022-10-01)
    Spáð er mikilli fjölgun krabbameinstilfella á Íslandi næstu áratugi. Mikilvægt er að fá aukna innsýn í reynslu þeirra sem greinast með krabbamein með það að markmiði að bæta lífsgæði þeirra og horfur.
  • Gudmundsson, Gunnar; Júlíusson, Gunnar (2020)
    Bronchiectasis is a disease that is characterized by permanent bronchial dilation. This can be localized or diffuse in the lungs. The disease can occur at any age and causes cough, sputum production and repeated infections. It is more common in women ...
  • Sævarsdóttir, Karen Sól; Swift, Emma Marie; Einarsdóttir, Kristjana; Gunnarsdóttir, Jóhanna (2023-07-01)
    Ágrip INNGANGUR Miklar blæðingar eftir fæðingu er vaxandi vandamál víða um heim. Samkvæmt skýrslum Fæðingaskrár hefur vandamálið einnig aukist á Landspítala, ef marka má skráningu á greiningarkóðanum O72. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á ...
  • Sigurðsson, Martin Ingi; Eyþórsson, Elías Sæbjörn; Sigurðsson, Theódór Skúli; Pálsson, Runólfur (2021)
  • Gautadottir, Kolfinna; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Andersen, Karl Konráð (2022-10-04)
    INNGANGUR Nýgengi bráðs hjartadreps hefur lækkað í almennu þýði á undanförnum áratugum en margt bendir til þess að þetta eigi ekki við um yngstu aldurshópana. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna nýgengi, áhættuþætti og horfur eftir brátt hjartadrep ...
  • Halldórsson, Arnljótur Björn; Axelsson, Gísli Þór; Jónsson, Helgi; Ísaksson, Jóhann Davíð; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2021-10)
    Introduction Infections due to COVID-19 can lead to life threatening pneumonia. Accompanying severe disease are more prominent pulmonary changes on Computed Tomography (CT) scan of the chest. The goal of this study was to describe pulmonary CT changes ...
  • Matthíasdóttir, Anna Mjöll; Guðnason, Þórólfur; Halldórsson, Matthías; Haraldsson, Ásgeir; Kristinsson, Karl Gústaf (2016-01-04)
    Tilgangur: Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sérstaklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar ...
  • Jónsdóttir, Ingileif (2021-03)
  • Runólfsson, Valgeir Steinn; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Einarsdóttir, Rannveig Alma; Óskarsdóttir, Þórunn; Thors, Valtýr Stefánsson; Haraldsson, Ásgeir (2022-12)
  • Luxardo, Rosario; Kramer, Anneke; González-Bedat, Maria Carlota; Massy, Ziad A; Jager, Kitty J; Rosa-Diez, Guillermo; Noordzij, Marlies; Alvarez Estevez, Guillermo A.; Ambuhl, Patrice; Andrusev, Anton M; Fuster, Emma Arcos; Arribas Monzón, Federico E; Barbullushi, Myftar; Barreto, Susana; Buturovic-Ponikvar, J.; Boj, Julio; Cangiano, Jose L.; Caskey, Fergus J; de la Nuez, Pablo Castro; Cernevskis, Harijs; Collart, Frederic; Couchoud, Cécile; Elgueta, Susana; García, Guillermo García; Trabanino, Ramón García; Gârneaţă, Liliana; Golan, Eliezer; Gomez Acevedo, Rafael A.; Hemmelder, Marc H; Hernandez, Agualuz; Hernandez, Fabio; Ioannou, Kyriakos; Kolesnyk, Mykola; Kostopoulou, Myrto; Lopot, Frantisek; MacÁrio, Fernando; Mahillo-Duran, Beatriz; Maksimovic, Natasa; Marinovich, Sergio; Mendez, Orleans; Orduñez, Pedro; Ortiz, Fabian; Ortiz, Mireya; Pálsson, Runólfur; Pechter, Ülle; Pereda, Carlos; Perez-Oliva, Jorge; Pippias, Maria; Poblete, Hugo; Ratkovic, Marina; Resić, H.; Rodriguez, Gaspar; Rutkowski, Boleslaw; de Pablos, Carmen Santiuste; Sesso, Ricardo; Silva, Nica; Spustová, Viera; Traynor, Jamie P.; Valdez, Regulo; Valencia, Jose Luis; Waldum-Grevbo, Bård E.; Ziginskiene, Edita (2018)
    Objective: To compare the epidemiology of renal replacement therapy (RRT) for end-stage renal disease (ESRD) in Latin America and Europe, as well as to study differences in macro-economic indicators, demographic and clinical patient characteristics, ...
  • Rafnar, Bjarni Össurarson; Haraldsson, Magnús; Bjarnadóttir, Guðrún Dóra (2021)
    INTRODUCTION: Drug abuse is a significant contributor to premature disease and mortality. Drug users are less likely to attend traditional Primary Health Care and more likely to present to Emergency Departments with their problems. Drug users often ...
  • Gudmundsson, Gunnar (2021-05)
  • Benediktsdóttir, Bryndís; Arnadottir, Tinna Karen; Gíslason, Þórarinn; Cunningham, Jordan; Þorleifsdóttir, Björg (2022-04-06)
    Svefn er sífellt oftar til umfjöllunar hér á landi. Áberandi eru fullyrðingar um að svefnlengd sé að styttast og stefni heilsu Íslendinga í voða. Fjárhagslegir hagsmunir og sölumennska lita umræðu um heilsu og þar er svefn engin undantekning. Í þessari ...
  • Ólafsdóttir, Halla Sif; Alexíusdottir, Kristín; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Lund, Sigrún Helga; Jónsson, Þorvaldur; Skuladottir, Halla (2016-03-02)
    Inngangur: Magakrabbamein var algengasta krabbameinið á Íslandi upp úr miðri 20. öld en er nú einungis 2-3% krabbameina. Markmið þessarar rannsóknar var að gera faraldsfræðilegan samanburð á tveimur meginflokkum kirtilfrumukrabbameina í maga samkvæmt ...
  • Matthíasdóttir, Anna Mjöll; Ármannsdóttir, Brynja; Bjarnason, Agnar (2020)
  • Kristjánsson, Haukur; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Silverborn, Per Martin; Haraldsdóttir, Sigríður Ólína; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)