Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Elídóttir, Jórunn"

Fletta eftir höfundi "Elídóttir, Jórunn"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Elídóttir, Jórunn (2023-07-05)
    Í mars 2020 voru gefnar út reglur á Íslandi þar sem settar voru skorður á samkomur, starfsemi í framhalds- og háskólum færðist á netið, rekstur leik- og grunnskóla var takmarkaður og stjórnvöld hvöttu foreldra til að hafa börnin heima ef þess var kostur. ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Sigþórsson, Rúnar; Elídóttir, Jórunn; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2022-12-05)
    Í þessari grein er sjónum beint að þeim þætti í skólaþjónustu sveitarfélaga sem skilgreindur er í reglugerð um þjónustuna (nr. 444/2019) sem stuðningur við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra. Leitast er við að svara því hvað einkenni ...
  • Elídóttir, Jórunn; Zophoníasdóttir, Sólveig (2020-02-11)
    Í þessari grein er fjallað um starfsþróunarverkefnið Hugleik – samræður til náms í leikskóla. Um er að ræða verkefni sem unnið var í samstarfi leikskólans Lundarsels á Akureyri, Miðstöðvar skólaþróunar og kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Megintilgangur ...