Opin vísindi

Fletta eftir sviði "Heilbrigðisvísindasvið"

Fletta eftir sviði "Heilbrigðisvísindasvið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Einarsdóttir, Emilía Jarþrúður; Eðvarðsson, Ingi Rúnar; Halldórsdóttir, Sigríður (2012)
    Tilgangur greinarinnar er tvíþættur: Í fyrsta lagi að greina áhrif niðurskurðar í kjölfar efnahagshrunsins á helstu starfshvata hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu og í öðru lagi að greina áhrif niðurskurðarins á þekkingarmiðlun innan sama hóps. ...
  • Torfadóttir, Jóhanna E.; Einarsdóttir, Sigrún Eva; Helgason, Asgeir R.; Þórisdottir, Birna; Gudmundsdottir, Rebekka Bjorg; Unnarsdottir, Anna Bara; Tryggvadottir, Laufey; Birgisson, Helgi; Thorvaldsdottir, Gudfinna Halla (2022-10-01)
    Spáð er mikilli fjölgun krabbameinstilfella á Íslandi næstu áratugi. Mikilvægt er að fá aukna innsýn í reynslu þeirra sem greinast með krabbamein með það að markmiði að bæta lífsgæði þeirra og horfur.
  • Sævarsdóttir, Karen Sól; Swift, Emma Marie; Einarsdóttir, Kristjana; Gunnarsdóttir, Jóhanna (2023-07-01)
    Ágrip INNGANGUR Miklar blæðingar eftir fæðingu er vaxandi vandamál víða um heim. Samkvæmt skýrslum Fæðingaskrár hefur vandamálið einnig aukist á Landspítala, ef marka má skráningu á greiningarkóðanum O72. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á ...
  • Benediktsdóttir, Bryndís; Arnadottir, Tinna Karen; Gíslason, Þórarinn; Cunningham, Jordan; Þorleifsdóttir, Björg (2022-04-06)
    Svefn er sífellt oftar til umfjöllunar hér á landi. Áberandi eru fullyrðingar um að svefnlengd sé að styttast og stefni heilsu Íslendinga í voða. Fjárhagslegir hagsmunir og sölumennska lita umræðu um heilsu og þar er svefn engin undantekning. Í þessari ...
  • Sigurgeirsdottir, Jonina; Halldórsdóttir, Sigríður; Arnardottir, Ragnheidur Harpa; Gudmundsson, Gunnar; Bjornsson, Eythor Hreinn; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (2020-11)
    Aim: The aim of this phenomenological study was to explore principal family members’ experience of motivating patients with chronic obstructive pulmonary disease (COPD) towards self-management. Methods: Interviews were conducted with 10 family members ...
  • Gunnarsdóttir, Ásdís Björk; Þórkelsson, Þórður; Bjarnadóttir, Ragnheiður I; Guðmundsdóttir, Embla Ýr (2024-03-07)
    INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að meta útkomur fyrirbura íslenskra mæðra og mæðra af erlendum uppruna á Íslandi á árunum 1997-2018 og að bera þær saman á milli rannsóknarhópanna, sem og að meta breytingar á nýgengi fyrirburafæðinga á ...
  • Valsdóttir, Elsa Björk; Haraldsson, Hans; Schram, Ásta Bryndís; Dieckmann, Peter (2023-10)
    ÁGRIP INNGANGUR Færnibúðir og hermisetur eru orðin fastur hluti af kennslu í mörgum læknaskólum. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa stöðu hermingar (simulation) í læknanámi á Íslandi með því að kanna reynslu læknanema og kennara, hvaða þættir ...
  • Gísladóttir, Þórdís Lilja; Vilhjálmsson, Rúnar; Rögnvaldsdóttir, Vaka (2022-02-08)
    Gildi hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu er vel þekkt. Þrátt fyrir þá vitneskju dregur úr hreyfingu frá barnsaldri til unglingsára og almennt er hreyfingu ábótavant. Því er mikilvægt að kanna hreyfingu barna og unglinga með það fyrir augum ...
  • Gudmundsson, Gunnar; Finnbjornsdottir, Ragnhildur Gudrun; Johannsson, Thorsteinn; Rafnsson, Vilhjálmur (2019-10)
    Í þessari grein er fjallað um loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna. Loftmengun má lýsa sem ástandi þar sem styrkur efna eða efnasambanda í andrúmslofti er orðinn það hár að hann veldur óæskilegum eða skaðlegum áhrifum á heilsu almennings ...
  • Gunnarsdóttir, Jóhanna; Ragnarsdottir, Jonina Run; Sigurðardóttir, Matthildur; Einarsdóttir, Kristjana (2022-04-06)
    TILGANGUR Þekkt er að konur sem ganga fram yfir áætlaðan fæðingardag og konur með sykursýki eru líklegri til að fæða þungbura en aðrar konur. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni þungburafæðinga á Íslandi með hliðsjón af fjölgun framkallana ...
  • Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2022-05-06)
    TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...
  • Kristjánsdóttir, Thelma Rós; Sigurðsson, Martin Ingi; Jónsdóttir, Freyja (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Notkun prótónpumpuhemla (PPH) hefur aukist á undanförnum áratugum. Hluti sjúklinga er á lyfjunum án ábendingar. Mögulegt er að ný notkun hefjist í kjölfar skurðaðgerða. Markmið rannsóknarinnar var að skoða nýgengi notkunar PPH í kjölfar ...
  • Nielsen, K.R.; Pedersen, O.B.; Sørensen, E.; Ostrowski, S.; Johansson, P.I.; Gudbjartsson, D.; Stefansson, H.; Larsen, M.A.H.; Didriksen, M.; Sækmose, S.; Zeggini, E.; Hatzikotoulas, K.; Southam, L.; Gilly, A.; Barysenka, A.; van Meurs, J.B.J.; Boer, C.G.; Uitterlinden, A.G.; Styrkársdóttir, U.; Stefánsdóttir, L.; Esko, T.; Mägi, R.; Teder-Laving, M.; Ikegawa, S.; Terao, C.; Takuwa, H.; Meulenbelt, I.; Coutinho de Almeida, R.; Kloppenburg, M.; Tuerlings, M.; Slagboom, P.E.; Nelissen, R.R.G.H.H.; Valdes, A.M.; Mangino, M.; Tsezou, A.; Zengini, E.; Alexiadis, G.; Babis, G.C.; Cheah, K.S.E.; Wu, T.T.; Samartzis, D.; Cheung, J.P.Y.; Sham, P.C.; Kraft, P.; Kang, J.H.; Hveem, K.; Zwart, J.-A.; Luetge, A.; Skogholt, A.H.; Johnsen, M.B.; Thomas, L.F.; Winsvold, B.; Gabrielsen, M.E.; Lee, M.T.M.; Zhang, Y.; Lietman, S.A.; Shivakumar, M.; Smith, G.D.; Tobias, J.H.; Hartley, A.; Gaunt, T.R.; Zheng, J.; Wilkinson, J.M.; Steinberg, J.; Morris, A.P.; Ulfarsson, E.; Blondal, J.; Brunak, S.; Ostrowski, S.R.; Ullum, H.; Þorsteinsdóttir, U.; Stefansson, H.; Gudbjartsson, D.F.; Thorgeirsson, T.E.; Stefansson, K.; DBDS Genetic Consortium; GO Consortium (2022-02-02)
    Back pain is a common and debilitating disorder with largely unknown underlying biology. Here we report a genome-wide association study of back pain using diagnoses assigned in clinical practice; dorsalgia (119,100 cases, 909,847 controls) and ...
  • Kristjánsson, Valdimar Bersi; Guðmundsdóttir, Embla Ýr; Skarphéðinsdóttir, Sigurbjörg J; Gottfreðsdóttir, Helga; Bjarnadóttir, Ragnheiður I (2024-04)
    INNGANGUR Svæfing fyrir bráðakeisaraskurð er sjaldgæft og alvarlegt inngrip í líf móður og barns sem reynt er að komast hjá en getur bjargað lífi þeirra. Erlendar konur eru í aukinni hættu á fylgikvillum og inngripum á meðgöngu. Markmið þessarar ...
  • Halldórsdóttir, Sigríður; Skúladóttir, Hafdís; Sigursteinsdóttir, Hjördís; Agnarsdóttir, Þórey (2016-12-19)
    Millistjórnendur eru í krefjandi hlutverki og upplifa sig oft eins og milli steins og sleggju. Þeir gegna þungavigtarhlutverki en störf þeirra einkennast af miklu vinnuálagi og streitu. Þó hafa þeir fengið fremur litla athygli í stjórnendafræðum, einkum ...