Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Þýðingar"

Fletta eftir efnisorði "Þýðingar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Steingrímsson, Steinþór (2023-05-22)
    For machine translation (MT) systems to produce accurate and fluent translations, reliable parallel corpora are key. Errors, due to misalignments or inadequate filtering during compilation of a parallel corpus, can have detrimental effects on the ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-10)
    Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum á lesskilnings- og náttúruvísindahluta PISA-prófanna 2018. Ef þýðing texta í alþjóðlegu prófi er þyngri eða léttari en sami texti á upprunalega málinu getur það ...
  • Magnúsdóttir, Ásdís Rósa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-05)
    Umfjöllun um undur og ógnir borgarsamfélagsins er að finna í rituðum heimildum af ýmsu tagi og frá öllum tímum. Hér birtist þýðing Ásdísar Rósu Magnúsdóttur á dagbókarbrotum frá París frá tímum hundrað ára stríðsins svokallaða, sem hófst árið 1337. Í ...
  • Ægisson, Hjalti Snær (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2019-09-23)
    Í ritgerðinni er fjallað um þýdd ævintýri í íslenskum handritum. Meginheimildir rannsóknarinnar eru tvö handrit, AM 657 a-b 4to (um 1350) og AM 624 4to (um 1500). Veitt er yfirlit yfir þróun dæmisagnahefðarinnar í Evrópu frá Gregoríusi mikla og fram á ...