Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Íslendingar"

Fletta eftir efnisorði "Íslendingar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélag Íslands, 2014)
    Í kjölfar hruns íslensku bankanna árið 2008 urðu töluverðar breytingar á íslensku samfélagi. Tekjudreifing breyttist þegar kaupmáttur lækkaði mikið í kjölfar falls krónunnar. Á sama tíma minnkaði ójöfnuður m.a. vegna samþjöppunar í efri hluta ...
  • Omarsdottir, Silja Bara (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Afstaða Íslendinga til öryggismála hefur lítið verið rannsökuð frá því í lok kalda stríðsins. Í þessari grein eru kynntar niðurstöður könnunar um afstöðu til og hugmyndir um utanríkis- og öryggismál, en Félagsvísindastofnun HÍ vann könnunina í ...
  • Vilhelmsdóttir, Hlíf; Jóhannsson, Magnús (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Tilgangur: Að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Aðferðir: Spurningalistinn The Beliefs about Medicines Questionnaire (BMQ) var þýddur, gildaður og notaður til að kanna viðhorf Íslendinga til lyfja. Einnig var spurt um heilsufar og sjúkdóma ...