Opin vísindi

Browsing by Subject "Teymisvinna"

Browsing by Subject "Teymisvinna"

Sort by: Order: Results:

  • Dal, Michael; Pálsdóttir, Guðbjörg; Konráðsson, Sigurður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Í greininni er fjallað almennt um vettvangsnám og hvernig það er skipulagt og framkvæmt í námskeiðinu Faggreinakennsla á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsakað var viðhorf kennaranema í grunnskólakennarafræði og mat þeirra á vettvangsnáminu. ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Valdimarsdottir, Unnur; Gudbjartsson, Tomas; Sigvaldason, Andrés; Lund, Sigrún Helga; Aspelund, Thor; Hansdottir, Sif; Jónsson, Steinn (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-04-06)
    Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að lýsa einkennum, sjúkdómsmynd, meðferð og afdrifum sjúklinga sem hafa farið í kerfisbundið greiningarferli á Landspítala vegna gruns um lungnakrabbamein. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tekur til 550 sjúklinga ...
  • Olason, Magnus; Jónsson, Héðinn; Andrason, Rúnar H.; Jónsdóttir, Inga Hrefna; Kristbergsdóttir, Hlín (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2020-01-03)
    Tilgangur: Fáar rannsóknir hafa metið langtímaárangur þverfaglegrar verkjameðferðar þó árangur til skemmri tíma sé vel þekktur. Hér er lýst árangri slíkrar meðferðar á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, með þriggja ára eftirfylgd. Sérstaklega er ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B. (2019-09-13)
    Frá ágúst 2009 til desember 2012 átti sér stað vinna við innleiðingu og þróun faglegs lærdómssamfélags í nýjum grunnskóla í þéttbýli. Samhliða var gerð starfendarannsókn í skólanum, í samstarfi ytri aðila og skólastjórnenda. Þar var rannsakað hvaða ...